Boðaðar skattahækkanir ganga ekki upp 1. október 2009 19:03 Skattahækkanir sem boðaðar eru í fjárlagafrumvarpinu ganga ekki upp að mati þingmanns stjórnarandstöðunnar. Fjárlaganefnd Alþingis var kynnt fjárlagafrumvarpið í dag. Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir frumvarpið sýna að ríkisstjórnin hafi ekki ráðið við ríkisfjármálin á þessu ári. Kristján segir hallann sem áætlaðan var í fjárlögum ársins 2009 vera umtalsvert meiri. Viðfangssefnið verði þar með meira og að stjórn þessara mála verði erfiðari. Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segir gert ráð fyrir alltof hröðum niðurskurði. Frumvarpið sé beinlínis sniðið að hugmyndafræði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og að alltof bratt sé skorið niður. Það verði að gefa lengri tíma en þrjú ár til að koma jafnvægi á. Þingmennirnir hafa áhyggjur af áhrifum skattahækkana og niðurskurðar á almenning. Þór segir ljóst að almenningur horfi fram á stórskaða í heilbrigðisþjónustunni. Margt eigi jafnframt eftir að versna í menntamálum og velferðarmálum. Það séu þau svið sem hvað síst megi við niðurskurði í ástandi eins og nú. Kristján Þór segist ekki sjá hvernig gangi upp, með góðu móti, að hækka beina og óbeina skatta á almenning í landinu um 45 milljarða. Þar sem gera eigi það á sama tíma og efnahagslegar forsendur frumvarpsins gera ráð fyrir að kaupmáttur ráðstöfunartekna dragist saman um 11% Tengdar fréttir Niðurskurður og skattahækkanir einkunnarorð ársins 2010 Hærri skattar á einstaklinga eiga að skila ríkissjóði tæpum 37 milljörðum króna á næsta ári. Áfengis- og bensingjöld verða hækkuð en framlög til vegaframkvæmda verða lækkuð um tæpa 9 milljarða. Gert er ráð fyrir því að kaupmáttur launa dragist saman um rúmlega 11% á næsta ári. 1. október 2009 18:30 Fjárlögin: Skatttekjur aukast um 63 milljarða Samkvæmt fjárlögum fyrir 2010 er gert ráð fyrir að beinir og óbeinir skattar muni aukast um rúmlega 63 milljarða kr. frá árinu í ár. Þar af mun aukning á beinum sköttum verða 37,6 milljarðar og á óbeinum sköttum 25,5 milljörðum kr. 1. október 2009 16:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Skattahækkanir sem boðaðar eru í fjárlagafrumvarpinu ganga ekki upp að mati þingmanns stjórnarandstöðunnar. Fjárlaganefnd Alþingis var kynnt fjárlagafrumvarpið í dag. Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir frumvarpið sýna að ríkisstjórnin hafi ekki ráðið við ríkisfjármálin á þessu ári. Kristján segir hallann sem áætlaðan var í fjárlögum ársins 2009 vera umtalsvert meiri. Viðfangssefnið verði þar með meira og að stjórn þessara mála verði erfiðari. Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segir gert ráð fyrir alltof hröðum niðurskurði. Frumvarpið sé beinlínis sniðið að hugmyndafræði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og að alltof bratt sé skorið niður. Það verði að gefa lengri tíma en þrjú ár til að koma jafnvægi á. Þingmennirnir hafa áhyggjur af áhrifum skattahækkana og niðurskurðar á almenning. Þór segir ljóst að almenningur horfi fram á stórskaða í heilbrigðisþjónustunni. Margt eigi jafnframt eftir að versna í menntamálum og velferðarmálum. Það séu þau svið sem hvað síst megi við niðurskurði í ástandi eins og nú. Kristján Þór segist ekki sjá hvernig gangi upp, með góðu móti, að hækka beina og óbeina skatta á almenning í landinu um 45 milljarða. Þar sem gera eigi það á sama tíma og efnahagslegar forsendur frumvarpsins gera ráð fyrir að kaupmáttur ráðstöfunartekna dragist saman um 11%
Tengdar fréttir Niðurskurður og skattahækkanir einkunnarorð ársins 2010 Hærri skattar á einstaklinga eiga að skila ríkissjóði tæpum 37 milljörðum króna á næsta ári. Áfengis- og bensingjöld verða hækkuð en framlög til vegaframkvæmda verða lækkuð um tæpa 9 milljarða. Gert er ráð fyrir því að kaupmáttur launa dragist saman um rúmlega 11% á næsta ári. 1. október 2009 18:30 Fjárlögin: Skatttekjur aukast um 63 milljarða Samkvæmt fjárlögum fyrir 2010 er gert ráð fyrir að beinir og óbeinir skattar muni aukast um rúmlega 63 milljarða kr. frá árinu í ár. Þar af mun aukning á beinum sköttum verða 37,6 milljarðar og á óbeinum sköttum 25,5 milljörðum kr. 1. október 2009 16:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Niðurskurður og skattahækkanir einkunnarorð ársins 2010 Hærri skattar á einstaklinga eiga að skila ríkissjóði tæpum 37 milljörðum króna á næsta ári. Áfengis- og bensingjöld verða hækkuð en framlög til vegaframkvæmda verða lækkuð um tæpa 9 milljarða. Gert er ráð fyrir því að kaupmáttur launa dragist saman um rúmlega 11% á næsta ári. 1. október 2009 18:30
Fjárlögin: Skatttekjur aukast um 63 milljarða Samkvæmt fjárlögum fyrir 2010 er gert ráð fyrir að beinir og óbeinir skattar muni aukast um rúmlega 63 milljarða kr. frá árinu í ár. Þar af mun aukning á beinum sköttum verða 37,6 milljarðar og á óbeinum sköttum 25,5 milljörðum kr. 1. október 2009 16:00