Sigurður Ragnar: Það vilja allir leikmennirnir sanna sig Óskar Ófeigur Jónsson í Tampere skrifar 30. ágúst 2009 10:30 Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari. Mynd/ÓskarÓ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, segir að það verði lítið mál að gera íslenska liðið tilbúið í að mæta Heims- og Evrópumeisturum Þýskalands í Tampere í dag þrátt fyrir að möguleikar íslensku stelpnanna að komast í átta liða úrslitin séu úr sögunni. "Við notum þennan leik sem tækifæri til að læra meira um okkur sjálfar og hvernig liðið spilar á móti besta liði heims," sagði Sigurður Ragnar. "Það hefur alltaf þýðingu að spila landsleik og hvað þá á móti Heims- og Evrópumeisturunum á stórmóti. Það er mjög margt við þennan leik sem er sérstakt og eftirminnilegt og þetta er ævintýri. Það vilja allir leikmennirnir sanna sig og við höfum engu að tapa í þessum leik," segir Sigurður Ragnar sem breytti liðinu nokkuð frá því í fyrstu tveimur leikjunum. "Áherslurnar á móti Þýskalandi verða ekkert stórkostlega öðruvísi frá því hinum leikjunum því við höfum spilað þá leiki ágætlega. Við erum að fara að spila við ógnarsterkt lið og við munum leggja áherslu á að spila góða vörn, sækja hratt og nýta okkur föst leikatriði," sagði Sigurður Ragnar. Þýska landsliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 9-1 og liðið hefur orðið Evrópumeistari undanfarnar fjórar keppnir. "Tölfræðin hjá Þýskalandi í stórmótum er alveg fáránleg og við vitum það alveg að við erum í hlutverki litla liðsins. Við erum líka í hlutverki litla liðsins sem getur gert stóru liðunum skráveifu og við höfum gert það áður. Við höfum trú á því að við getum náð góðum úrslitum úr þessum leik," sagði Sigurður Ragnar að lokum. Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, segir að það verði lítið mál að gera íslenska liðið tilbúið í að mæta Heims- og Evrópumeisturum Þýskalands í Tampere í dag þrátt fyrir að möguleikar íslensku stelpnanna að komast í átta liða úrslitin séu úr sögunni. "Við notum þennan leik sem tækifæri til að læra meira um okkur sjálfar og hvernig liðið spilar á móti besta liði heims," sagði Sigurður Ragnar. "Það hefur alltaf þýðingu að spila landsleik og hvað þá á móti Heims- og Evrópumeisturunum á stórmóti. Það er mjög margt við þennan leik sem er sérstakt og eftirminnilegt og þetta er ævintýri. Það vilja allir leikmennirnir sanna sig og við höfum engu að tapa í þessum leik," segir Sigurður Ragnar sem breytti liðinu nokkuð frá því í fyrstu tveimur leikjunum. "Áherslurnar á móti Þýskalandi verða ekkert stórkostlega öðruvísi frá því hinum leikjunum því við höfum spilað þá leiki ágætlega. Við erum að fara að spila við ógnarsterkt lið og við munum leggja áherslu á að spila góða vörn, sækja hratt og nýta okkur föst leikatriði," sagði Sigurður Ragnar. Þýska landsliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 9-1 og liðið hefur orðið Evrópumeistari undanfarnar fjórar keppnir. "Tölfræðin hjá Þýskalandi í stórmótum er alveg fáránleg og við vitum það alveg að við erum í hlutverki litla liðsins. Við erum líka í hlutverki litla liðsins sem getur gert stóru liðunum skráveifu og við höfum gert það áður. Við höfum trú á því að við getum náð góðum úrslitum úr þessum leik," sagði Sigurður Ragnar að lokum.
Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira