Innlent

Bjarni í beinni útsendingu í kvöldfréttum

Rætt verður við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan hálf sjö. Mikið hefur verið fjallað um risastyrki sem Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2006 skömmu áður en lög um hámarksframlög til stjórnmálaflokka tóku gildi. Rætt verður við Bjarna um málið.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×