Innlent

Skíðasvæði víða opin

Skíðasvæðið á Siglufirði.
Skíðasvæðið á Siglufirði.

Skíðasvæðið á Siglufirði opnar klukkan tíu og verður opið til fjögur. Vindurinn er hægur og veðrið milt.

Þá er skíðasvæðið í Tindastól einnig opið til kl 17 í dag.

hiti er um eina gráðu og vindur rúmlega sjö metrar á sekúndu.

Skíðafærið er mjög gott það hefur verið frost í nótt og því er færið hart og gott samkvæmt tilkynningu.

Þá er einnig opið í Hlíðarfjalli á Akureyri frá 10 til fjögur í dag. Allar lyftur opnar og gott veður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×