Innlent

Búið að hefta útbreiðslu elds - slökkvistarf gengur vel

Slökkvilið að störfum. Mynd/Pjetur.
Slökkvilið að störfum. Mynd/Pjetur.

Búið að koma í veg útbreiðslu eldsins og er slökkviliðið að slökkva í glæðum undir þaki iðnaðarhússins við Vínlandsleið í Grafarholti.

Allt slökkvilið var kallað út en búið er að snúa flestum við. Það er slökkviliðið í Tunguhálsi í Mosfellsbæ sem sér um aðgerðir.

Ekki er ljóst hvort um miklar skemmdir sé að ræða. Engin starfsemi fer fram í húsinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×