Innlent

Kosið í bankaráð Seðlabankans eftir helgi

Alþingi kýs nýtt bankaráð Seðlabanka Íslands á þingfundi eftir helgi. Sjö aðalmenn og jafnmargir varamenn verða kjörnir á mánudaginn til að sitja í ráðinu fram af þeim tíma og nýtt þing kemur saman eftir þingkosningarnar 25. apríl. Kosning þeirra byggir á nýjum lögum um Seðlabankann.

Við þetta má bæta að umsóknarfrestur um stöðu seðlabankastjóra er til og 31. mars næstkomandi. Áhugasömum um stöðuna er bent á að skila inn umsókn í forsætisráðuneytið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×