Erlent

Breska stjórnin ber ábyrgð fjármálakreppunni

Alistair Darling. Fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar 20 helstu iðnvelda funduðu um helgina í Bretlandi.
Alistair Darling. Fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar 20 helstu iðnvelda funduðu um helgina í Bretlandi.
Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í dag að ríkisstjórnin yrði að taka sinn hluta af ábyrgð á fjármálakreppunni sem nú ríkir í landinu. Hann lagði þó áherslu á að engin eftirlitsstofnun í heiminum hefði séð kreppuna fyrir nógu snemma til þess að aðhafast eitthvað.

David Cameron, leiðtogi íhaldsflokksins, hefur sömu leiðis beðist afsökunar á mistökum sem hann og flokkur hans hafi gert í aðdraganda kreppunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×