Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar - liðið liggur aftar Óskar Ófeigur Jónsson í Tampere skrifar 29. ágúst 2009 19:01 Sif Atladóttir (til vinstri) er komin í byrjunarliðið en Ásta Árnadóttir er áfram á bekknum. Mynd/ÓskarÓ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, tilkynnti í kvöld byrjunarliðið sitt á móti Þýskalandi á morgun í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í Finnlandi. Sigurður Ragnar tilkynnti liðið að venju á liðsfundi kvöldið fyrir leik. Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu sem spilaði á móti Noregi í síðasta leik. Katrín Ómarsdóttir kemur aftur inn á miðjuna í stað Dóru Stefánsdóttur, Sif Atladóttir kemur í hægri bakvörðinn í stað Ernu B. Sigurðardóttur og Guðbjörg Gunnarsdóttir verður á milli stanganna í stað Þóru Helgadóttur. Katrín mun nú spila sem sóknartengiliður en Sara Björk er aftur á móti í stöðu varnartengiliðs með Eddu. „Leikkerfið er hefðbundið og óbreytt frá síðasta leik - Fjögurra manna varnarlína, tveir varnartengiliðir, einn sóknartengiliður, marksæknir kantmenn og einn miðframherji - en áherslurnar breytast þó aðeins og mun liðið liggja aðeins aftar en í fyrstu tveimur leikjunum," segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Dómarinn í leik Þýskalands og Íslands er Finninn Kirsi Heikkiinen en hún dæmdi meðal annars úrslitaleik EM 19 ára landsliða kvenna þegar keppnin fór fram á Íslandi árið 2007. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan 16.00 eða klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið á móti Þýskalandi á morgun: Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Sif Atladóttir Miðverðir: Guðrún Sóley Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) Vinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnartengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir Sóknartengiliður: Katrín Ómarsdóttir Hægri kantmaður: Dóra María Lárusdóttir Vinstri kantmaður: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, tilkynnti í kvöld byrjunarliðið sitt á móti Þýskalandi á morgun í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í Finnlandi. Sigurður Ragnar tilkynnti liðið að venju á liðsfundi kvöldið fyrir leik. Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu sem spilaði á móti Noregi í síðasta leik. Katrín Ómarsdóttir kemur aftur inn á miðjuna í stað Dóru Stefánsdóttur, Sif Atladóttir kemur í hægri bakvörðinn í stað Ernu B. Sigurðardóttur og Guðbjörg Gunnarsdóttir verður á milli stanganna í stað Þóru Helgadóttur. Katrín mun nú spila sem sóknartengiliður en Sara Björk er aftur á móti í stöðu varnartengiliðs með Eddu. „Leikkerfið er hefðbundið og óbreytt frá síðasta leik - Fjögurra manna varnarlína, tveir varnartengiliðir, einn sóknartengiliður, marksæknir kantmenn og einn miðframherji - en áherslurnar breytast þó aðeins og mun liðið liggja aðeins aftar en í fyrstu tveimur leikjunum," segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Dómarinn í leik Þýskalands og Íslands er Finninn Kirsi Heikkiinen en hún dæmdi meðal annars úrslitaleik EM 19 ára landsliða kvenna þegar keppnin fór fram á Íslandi árið 2007. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan 16.00 eða klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið á móti Þýskalandi á morgun: Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Sif Atladóttir Miðverðir: Guðrún Sóley Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) Vinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnartengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir Sóknartengiliður: Katrín Ómarsdóttir Hægri kantmaður: Dóra María Lárusdóttir Vinstri kantmaður: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir
Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira