Innlent

Búið að sleppa þeim handteknu

Pallarnir voru þétt setnir í Ráðhúsi Reykjavíkru í dag.
Pallarnir voru þétt setnir í Ráðhúsi Reykjavíkru í dag.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er búið að sleppa þremur mótmælendum sem handteknir voru í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þeim var sleppt að yfirheyrslum loknum.

Þá kom upp eldur í bíl á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitsbrautar um 20:30 í kvöld. Eldurinn var minniháttar og var búið að slökkva eldinn þegar lögregla mætti á staðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×