Innlent

Dregur úr reykingum landsmanna

Dregið hefur úr reykingum landsmanna um helming síðustu tuttugu ár samkvæmt nýrri könnun sem Lýðheilsustöð lét gera. Tæpur þriðjungur landsmanna reykti árið 1989, en um fimmtán prósent nú. Einnig hefur dregið úr reykingum það sem af er ári. Lítill munur mælist á kynjunum í þessum efnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×