Bílaræningi á langan brotaferil að baki Gunnar Örn Jónsson skrifar 20. júlí 2009 22:21 Maðurinn er nú í afplánun á Litla Hrauni. Maðurinn sem velti stolinni Toyota Yaris bifreið í Hvalfirðinum í gærkvöld, eftir mikla eftirför, hlaut nýverið fangelsisdóm fyrir nokkur refsilagabrot. Þar með talið árás á lögreglumann. Hann olli mikilli hættu með ökulagi sínu í gær. Það var um klukkan þrjú í gær sem bílnum var rænt á bensínstöð í Árbæ. Eigandinn var nýbúinn að fylla bílinn af bensíni og brá sér inn til að borga. Á meðan stökk þjófurinn inn í bílinn og ók á brott. Þá hófst mikill eltingaleikur sem lauk í Hvalfirði. Maðurinn á langan brotaferil að baki en hann er fæddur árið 1982. Hann var eftirlýstur af fangelsistofnun fyrir fyrri dóma, svo sem hraðakstur, eignaspjöll og fíkniefnamisferli. Ekki er vitað hvað pilti gekk til með athæfi sínu en hann var hvorki undir áhrifum áfengis né fíkniefna þegar hann stal bílnum. Sex lögreglubílar og eitt mótorhjól tóku þátt í eftirförinni, engann sakaði við aðgerðirnar. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús í gær en útskrifaðist í morgun og var hann færður í fangelsið að Litla Hrauni. Tengdar fréttir Bílþjófur beint úr skýrslutöku í afplánun Maðurinn sem lögregla þvingaði út af veg eftir óðsmannsakstur á stolnum bíl í Hvalfirðinum í gær fer beint úr skýrslutöku í afplánun. 20. júlí 2009 16:52 Bílþjófur í skýrslutöku Maðurinn, sem lögregla stöðvaði í gær eftir að hafa ekið óðsmannsakstri um Hvalfjörðinn á stolnum bíl, er nú í skýrslutöku hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 20. júlí 2009 14:36 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Sjá meira
Maðurinn sem velti stolinni Toyota Yaris bifreið í Hvalfirðinum í gærkvöld, eftir mikla eftirför, hlaut nýverið fangelsisdóm fyrir nokkur refsilagabrot. Þar með talið árás á lögreglumann. Hann olli mikilli hættu með ökulagi sínu í gær. Það var um klukkan þrjú í gær sem bílnum var rænt á bensínstöð í Árbæ. Eigandinn var nýbúinn að fylla bílinn af bensíni og brá sér inn til að borga. Á meðan stökk þjófurinn inn í bílinn og ók á brott. Þá hófst mikill eltingaleikur sem lauk í Hvalfirði. Maðurinn á langan brotaferil að baki en hann er fæddur árið 1982. Hann var eftirlýstur af fangelsistofnun fyrir fyrri dóma, svo sem hraðakstur, eignaspjöll og fíkniefnamisferli. Ekki er vitað hvað pilti gekk til með athæfi sínu en hann var hvorki undir áhrifum áfengis né fíkniefna þegar hann stal bílnum. Sex lögreglubílar og eitt mótorhjól tóku þátt í eftirförinni, engann sakaði við aðgerðirnar. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús í gær en útskrifaðist í morgun og var hann færður í fangelsið að Litla Hrauni.
Tengdar fréttir Bílþjófur beint úr skýrslutöku í afplánun Maðurinn sem lögregla þvingaði út af veg eftir óðsmannsakstur á stolnum bíl í Hvalfirðinum í gær fer beint úr skýrslutöku í afplánun. 20. júlí 2009 16:52 Bílþjófur í skýrslutöku Maðurinn, sem lögregla stöðvaði í gær eftir að hafa ekið óðsmannsakstri um Hvalfjörðinn á stolnum bíl, er nú í skýrslutöku hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 20. júlí 2009 14:36 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Sjá meira
Bílþjófur beint úr skýrslutöku í afplánun Maðurinn sem lögregla þvingaði út af veg eftir óðsmannsakstur á stolnum bíl í Hvalfirðinum í gær fer beint úr skýrslutöku í afplánun. 20. júlí 2009 16:52
Bílþjófur í skýrslutöku Maðurinn, sem lögregla stöðvaði í gær eftir að hafa ekið óðsmannsakstri um Hvalfjörðinn á stolnum bíl, er nú í skýrslutöku hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 20. júlí 2009 14:36
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“