Prestur kvíðir mánaðamótum vegna fátæktar Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. október 2009 09:22 Þórhallur Heimisson segir að aðgerða sé þörf vegna fátæktar. Mynd/ Stefán. Stöðugur straumur af fólki leitar sér hjálpar vegna erfiðrar fjárhagsstöðu, segir Þórhallur Heimisson, prestur við Hafnafjarðarkirkju. Í samtali við Vísi segir Þórhallur að sama hversu oft sé bent á vandann, ekkert virðist vera að breytast. Þórhallur segir að í hönd fari kostnaðarsamir og erfiðir mánuðir fyrir fólk „Og ég er þegar farinn að kvíða komandi mánaðarmótum, nóvember-desember og desember-janúar," segir Þórhallur á vefdagbók sinni. Hann segir að fólk knýi dyra í kirkjunni í algerri neyð. Það eigi ekki fyrir mat handa sér og börnum sínum það sem eftir lifi mánaðar. Það fái afsvar hjá öllum yfirvöldum og sé búið með kvótann hjá hjálparstofnunum. Mér líst ekkert á framhaldið ef það á ekkert að fara að taka á þessu almennilega. Það er náttúrlega fullt af mjög góðu fólki sem er að leggja lið og náttúrulega hjálparstofnanir - en það er samt takmarkað. Fólk er að koma og það á ekki neitt - og það fær afsvör mjög víða,“ segir Þórhallur. Hann segir að það sé örvænting í fólki sem viti ekki hvert það geti farið í leit að hjálp. Þórhallur segir að engin umræða sé um málið nema þegar tölur komi um þessi mál frá hjálparstofnunum. Það sé þörf á meiri umræðu um málið og raunverulegra aðgerða. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Stöðugur straumur af fólki leitar sér hjálpar vegna erfiðrar fjárhagsstöðu, segir Þórhallur Heimisson, prestur við Hafnafjarðarkirkju. Í samtali við Vísi segir Þórhallur að sama hversu oft sé bent á vandann, ekkert virðist vera að breytast. Þórhallur segir að í hönd fari kostnaðarsamir og erfiðir mánuðir fyrir fólk „Og ég er þegar farinn að kvíða komandi mánaðarmótum, nóvember-desember og desember-janúar," segir Þórhallur á vefdagbók sinni. Hann segir að fólk knýi dyra í kirkjunni í algerri neyð. Það eigi ekki fyrir mat handa sér og börnum sínum það sem eftir lifi mánaðar. Það fái afsvar hjá öllum yfirvöldum og sé búið með kvótann hjá hjálparstofnunum. Mér líst ekkert á framhaldið ef það á ekkert að fara að taka á þessu almennilega. Það er náttúrlega fullt af mjög góðu fólki sem er að leggja lið og náttúrulega hjálparstofnanir - en það er samt takmarkað. Fólk er að koma og það á ekki neitt - og það fær afsvör mjög víða,“ segir Þórhallur. Hann segir að það sé örvænting í fólki sem viti ekki hvert það geti farið í leit að hjálp. Þórhallur segir að engin umræða sé um málið nema þegar tölur komi um þessi mál frá hjálparstofnunum. Það sé þörf á meiri umræðu um málið og raunverulegra aðgerða.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira