Brasilíufangi: Smyglaði dópi vegna fíkniefnaskuldar Andri Ólafsson skrifar 5. maí 2009 03:00 20 ára fangelsisvist bíður 25 ára íslendings sem var handtekinn var í Brasilíu á föstudaginn með mikið magn af sterku kókaíni. Lögregla þar í landi segir hann hafa farið í smygl-ferðina til að greiða dópskuld hér á íslandi. Hinn handtekni heitir Ragnar Erling Hermannsson, 25 ára einhleypur og atvinnulaus Reykvíkingur. Hann kom til Brasilíu þann 10. apríl síðast liðinn og hélt til borgarinnar Fortalesa í norðaustur Brasilíu. Þar dvaldi hann í nokkra daga áður en hann hélt til borgarinnar Recife. Það var á flugvellinum þar sem Ragnar var handtekinn á föstudaginn, með um 6 kíló af kókaíni í fórum sínum.Málið eitt það stærsta sem upp hefur komið í borginni um nokkurt skeið en 20 ára fangelsisvist gæti beðið Ragnars.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Brasilíu lenti ragnar í fíkniefnaskuld á íslandi. Honum var þá boðið að greiða skuldina með því sækja kókaín til Brasilíu og smygla því til Íslands.Ragnar hefur sagt lögreglunni að ef hann gerði þetta ekki yrði hann drepinn.Ragnar er nú vistaður í Costel fangelsinu sem er alræmt fyrir slæman aðbúnað og fangauppreisnir.Ragnar er fjórði íslendingurinn sem er handtekinn fyrir fíkniefnamisferli í Brasilíu á síðastliðnum fjórum árum.Hlynur Smári Sigurðarson er einn þeirra sem hefur upplifða vítisvist í Brasilíu og segir hann að Ragnars bíði erfið dvöl í brasilísku fangelsi.Fréttirnir af handtöku Ragnars eru fjölskyldu hans mikið áfall. Faðir hans sagði í samtali við fréttastofu í dag að fjölskyldan væri í losti eftir að hafa fengið þessi tíðindi. Ragnar hefði villst af leið undafarin ár. hann hefði leiðst út í fíkniefni og þetta væri afleiðing þess. Tengdar fréttir Var hættur að mæta í vinnuna „Mér fannst eins og hann væri kominn í einhverja óreglu en ég get ekki fullyrt það. Hann svaf yfir sig í hádeginu og kom of seint. Þess vegna urðum við að láta hann fara," segir Linda. 5. maí 2009 15:38 Íslenskir dópsmyglarar í Brasilíu: Fjórir teknir á fjórum árum Ragnar Erling Hermannsson sem handtekinn var í borginni Recife í Brasilíu á föstudagskvöldið fyrir innflutning á tæpum sex kílóum af kókaíni er ekki fyrsti íslendingurinn sem handtekinn er fyrir fíkniefnasmygl þar í landi. Frá því í júní 2006 hafa þrír aðrir íslendingar verið handteknir vegna fíkniefnasmygls, ýmist á leið úr landi eða inn í landið. Íslendingarnir hafa verið með kókaín, hass og barnapúður og voru allir dæmdir til fangelsisvistar í landinu. 5. maí 2009 15:49 Tugir fanga sluppu úr fangelsi Ragnars í fyrra Gæsluvarðhaldsfangelsið þar sem Ragnar Erling Hermannsson er vistaður í kjölfar þess að hann var handtekinn á flugvellinum í Recife með sex kíló af kókaíni komst í fréttirnar í Brasilíu í febrúar á síðasta ári þegar 51 fangi slapp úr vistinni. Þegar fangaflóttinn átti sér stað voru 20 fangaverðir í fangelsinu en þeir voru allir lausráðnir og höfðu hlotið litla þjálfun. Einn daginn mættu aðeins fimm til vinnu og nýttu fangarnir sér mannfæðina og ruddust út. 5. maí 2009 17:02 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
20 ára fangelsisvist bíður 25 ára íslendings sem var handtekinn var í Brasilíu á föstudaginn með mikið magn af sterku kókaíni. Lögregla þar í landi segir hann hafa farið í smygl-ferðina til að greiða dópskuld hér á íslandi. Hinn handtekni heitir Ragnar Erling Hermannsson, 25 ára einhleypur og atvinnulaus Reykvíkingur. Hann kom til Brasilíu þann 10. apríl síðast liðinn og hélt til borgarinnar Fortalesa í norðaustur Brasilíu. Þar dvaldi hann í nokkra daga áður en hann hélt til borgarinnar Recife. Það var á flugvellinum þar sem Ragnar var handtekinn á föstudaginn, með um 6 kíló af kókaíni í fórum sínum.Málið eitt það stærsta sem upp hefur komið í borginni um nokkurt skeið en 20 ára fangelsisvist gæti beðið Ragnars.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Brasilíu lenti ragnar í fíkniefnaskuld á íslandi. Honum var þá boðið að greiða skuldina með því sækja kókaín til Brasilíu og smygla því til Íslands.Ragnar hefur sagt lögreglunni að ef hann gerði þetta ekki yrði hann drepinn.Ragnar er nú vistaður í Costel fangelsinu sem er alræmt fyrir slæman aðbúnað og fangauppreisnir.Ragnar er fjórði íslendingurinn sem er handtekinn fyrir fíkniefnamisferli í Brasilíu á síðastliðnum fjórum árum.Hlynur Smári Sigurðarson er einn þeirra sem hefur upplifða vítisvist í Brasilíu og segir hann að Ragnars bíði erfið dvöl í brasilísku fangelsi.Fréttirnir af handtöku Ragnars eru fjölskyldu hans mikið áfall. Faðir hans sagði í samtali við fréttastofu í dag að fjölskyldan væri í losti eftir að hafa fengið þessi tíðindi. Ragnar hefði villst af leið undafarin ár. hann hefði leiðst út í fíkniefni og þetta væri afleiðing þess.
Tengdar fréttir Var hættur að mæta í vinnuna „Mér fannst eins og hann væri kominn í einhverja óreglu en ég get ekki fullyrt það. Hann svaf yfir sig í hádeginu og kom of seint. Þess vegna urðum við að láta hann fara," segir Linda. 5. maí 2009 15:38 Íslenskir dópsmyglarar í Brasilíu: Fjórir teknir á fjórum árum Ragnar Erling Hermannsson sem handtekinn var í borginni Recife í Brasilíu á föstudagskvöldið fyrir innflutning á tæpum sex kílóum af kókaíni er ekki fyrsti íslendingurinn sem handtekinn er fyrir fíkniefnasmygl þar í landi. Frá því í júní 2006 hafa þrír aðrir íslendingar verið handteknir vegna fíkniefnasmygls, ýmist á leið úr landi eða inn í landið. Íslendingarnir hafa verið með kókaín, hass og barnapúður og voru allir dæmdir til fangelsisvistar í landinu. 5. maí 2009 15:49 Tugir fanga sluppu úr fangelsi Ragnars í fyrra Gæsluvarðhaldsfangelsið þar sem Ragnar Erling Hermannsson er vistaður í kjölfar þess að hann var handtekinn á flugvellinum í Recife með sex kíló af kókaíni komst í fréttirnar í Brasilíu í febrúar á síðasta ári þegar 51 fangi slapp úr vistinni. Þegar fangaflóttinn átti sér stað voru 20 fangaverðir í fangelsinu en þeir voru allir lausráðnir og höfðu hlotið litla þjálfun. Einn daginn mættu aðeins fimm til vinnu og nýttu fangarnir sér mannfæðina og ruddust út. 5. maí 2009 17:02 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
Var hættur að mæta í vinnuna „Mér fannst eins og hann væri kominn í einhverja óreglu en ég get ekki fullyrt það. Hann svaf yfir sig í hádeginu og kom of seint. Þess vegna urðum við að láta hann fara," segir Linda. 5. maí 2009 15:38
Íslenskir dópsmyglarar í Brasilíu: Fjórir teknir á fjórum árum Ragnar Erling Hermannsson sem handtekinn var í borginni Recife í Brasilíu á föstudagskvöldið fyrir innflutning á tæpum sex kílóum af kókaíni er ekki fyrsti íslendingurinn sem handtekinn er fyrir fíkniefnasmygl þar í landi. Frá því í júní 2006 hafa þrír aðrir íslendingar verið handteknir vegna fíkniefnasmygls, ýmist á leið úr landi eða inn í landið. Íslendingarnir hafa verið með kókaín, hass og barnapúður og voru allir dæmdir til fangelsisvistar í landinu. 5. maí 2009 15:49
Tugir fanga sluppu úr fangelsi Ragnars í fyrra Gæsluvarðhaldsfangelsið þar sem Ragnar Erling Hermannsson er vistaður í kjölfar þess að hann var handtekinn á flugvellinum í Recife með sex kíló af kókaíni komst í fréttirnar í Brasilíu í febrúar á síðasta ári þegar 51 fangi slapp úr vistinni. Þegar fangaflóttinn átti sér stað voru 20 fangaverðir í fangelsinu en þeir voru allir lausráðnir og höfðu hlotið litla þjálfun. Einn daginn mættu aðeins fimm til vinnu og nýttu fangarnir sér mannfæðina og ruddust út. 5. maí 2009 17:02