Innlent

Slökkvilið kallað að Hofsvallagötu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slökkviliðið var kallað að Hofsvallagötu í dag. Mynd/Stefán Karlsson
Slökkviliðið var kallað að Hofsvallagötu í dag. Mynd/Stefán Karlsson
Slökkviliðið var kallað að húsi við Hofsvallagötu í Reykjavík um hálftvö í dag þegar kveikt var í blaðabunka þar inni. Húsráðandi taldi sig ekki geta ráðið við eldinn einsamall og kallaði því á aðstoð slökkviliðsins. Engu að síður tókst að ráða niðurlögum eldsins áður en slökkviliðið kom á staðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×