Innlent

Landabruggarar ákærðir

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan hellir niður gambra. Mynd úr safni.
Lögreglan hellir niður gambra. Mynd úr safni.
Þrítugur karlmaður og tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið ákærðir fyrir að hafa framleitt 110 lítra af gambra og átt sérhæfð áhöld til að eima áfengi í byrjun sumars. Lögreglan lagði hald á áfengið, 5 hvítar tunnur og suðupott í húsnæði að Hraunbæ aðfararnótt 18 júní síðastliðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×