Tinna sjöunda konan sem nær að vinna þrefalt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2009 15:30 Tinna Helgadóttir úr TBR var sigursæl um helgina. Mynd/Vilhelm Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. Tinna vann Karitas Ósk Ólafsdóttir úr ÍA í úrslitaleik einliðaleiksins og vann síðan tvíliðaleikinn með Erlu Björg Hafsteinsdóttur og tvenndarleik með Magnúsi Inga bróður sínum. Ragna Ingólfsdóttir náði síðast að vinna þrefalt á Meistaramótinu fyrir tveimur árum en þá var liðin áratugur síðan að Vigdís Ásgeirsdóttir vann þrefalt árið 1997. Tinna tapaði ekki hrinu á mótinu en hún spilaði alls ellefu leiki á þessum tveimur dögum og vann því 22 hrinur í þessum 11 leikjum. Stigatalan var 462-285 henni og hennar pörum í vil. Jafnasti leikurinn og sá sem tók lengstan tíma var úrslitaleikur tvenndarleiksins á móti þeim Vigdísi Ásgeirsdóttur og Elsu Nielsen sem höfðu báðar unnið þrefalt á Meistaramótinu, Elsa árið 1994 og Vigdís þremur árum síðar. Tinna og félagi hennar Erla Björg Hafsteinsdóttir unnu hrinurnar 21-19 og 21-19 í leik sem tók 42 mínútu. Það tók Tinnu 31 mínútu að tryggja sér sigur í einliðaleiknum og 32 mínútur að vinna tvíliðaleikinn með Magnúsi bróður sínum. Tinna spilaði alls í 297 mínútur á mótinu eða í 4 klukkutíma og 57 mínútur. Innlendar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. Tinna vann Karitas Ósk Ólafsdóttir úr ÍA í úrslitaleik einliðaleiksins og vann síðan tvíliðaleikinn með Erlu Björg Hafsteinsdóttur og tvenndarleik með Magnúsi Inga bróður sínum. Ragna Ingólfsdóttir náði síðast að vinna þrefalt á Meistaramótinu fyrir tveimur árum en þá var liðin áratugur síðan að Vigdís Ásgeirsdóttir vann þrefalt árið 1997. Tinna tapaði ekki hrinu á mótinu en hún spilaði alls ellefu leiki á þessum tveimur dögum og vann því 22 hrinur í þessum 11 leikjum. Stigatalan var 462-285 henni og hennar pörum í vil. Jafnasti leikurinn og sá sem tók lengstan tíma var úrslitaleikur tvenndarleiksins á móti þeim Vigdísi Ásgeirsdóttur og Elsu Nielsen sem höfðu báðar unnið þrefalt á Meistaramótinu, Elsa árið 1994 og Vigdís þremur árum síðar. Tinna og félagi hennar Erla Björg Hafsteinsdóttir unnu hrinurnar 21-19 og 21-19 í leik sem tók 42 mínútu. Það tók Tinnu 31 mínútu að tryggja sér sigur í einliðaleiknum og 32 mínútur að vinna tvíliðaleikinn með Magnúsi bróður sínum. Tinna spilaði alls í 297 mínútur á mótinu eða í 4 klukkutíma og 57 mínútur.
Innlendar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti