Niðurskurður og skattahækkanir einkunnarorð ársins 2010 1. október 2009 18:30 Hærri skattar á einstaklinga eiga að skila ríkissjóði tæpum 37 milljörðum króna á næsta ári. Áfengis- og bensingjöld verða hækkuð en framlög til vegaframkvæmda verða lækkuð um tæpa 9 milljarða. Gert er ráð fyrir því að kaupmáttur launa dragist saman um rúmlega 11% á næsta ári. Fjármálaráðherra kynnti í dag fjárlagafrumvarp ársins 2010. Þrátt fyrir niðurskurð og verulegar skattahækkanir er gert ráð fyrir því að ríkissjóður verði rekinn með 87 milljarða króna halla. Mesti þunginn mun lenda á almenningi en stefnt er að hallalausum ríkisfjármálum árið 2013. Skattar á einstaklinga verða þannig hækkaðir og eiga skila ríkissjóði aukalega um 37 milljörðum króna. Fleiri skattahækkanir eru boðaðar í fjárlagafrumvarpinu. Hækkun og breyting á virðisaukaskatti á þannig að skila rúmum níu milljörðum í ríkiskassann, bensínskattar tæpum tveimur milljörðum til viðbótar og þá á nýr orku-, umhverfis- og auðlindaskattur að skila 16 milljörðum. Alls er gert ráð fyrir því að skattahækkanir og breytingar skili aukalega um 63 milljörðum króna í ríkiskassann á næsta ári. „Þetta er örugglega eitt það erfiðasta sem nokkur fjármálaráðherra hefur þurft að leggja fram," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Á móti skattahækkunum mun einnig verða dregið úr ríkisútgjöldum um 35 milljarða. Það verður gert með margvíslegum hætti. Til að mynda verða framlög til vegaframkvæmda skorin niður um tæpa níu milljarða og framlög til heilbrigðismála um tæpa átta. Framlög til fræðslumála hækka þó lítillega á milli ára. Spáð er yfir 10% atvinnuleysi á næsta ári og að kaupmáttur dragist saman um rúmlega 11%. Svigrúm til frekari niðurskurðar er því lítið. „Ég tel að sé hvorki pólitískt né tæknilega hægt að taka stærra skref í þeim efnum en þarna er gert," segir Steingrímur. Tengdar fréttir Boðaðar skattahækkanir ganga ekki upp Skattahækkanir sem boðaðar eru í fjárlagafrumvarpinu ganga ekki upp að mati þingmanns stjórnarandstöðunnar. 1. október 2009 19:03 Fjárlögin: Skatttekjur aukast um 63 milljarða Samkvæmt fjárlögum fyrir 2010 er gert ráð fyrir að beinir og óbeinir skattar muni aukast um rúmlega 63 milljarða kr. frá árinu í ár. Þar af mun aukning á beinum sköttum verða 37,6 milljarðar og á óbeinum sköttum 25,5 milljörðum kr. 1. október 2009 16:00 Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Hærri skattar á einstaklinga eiga að skila ríkissjóði tæpum 37 milljörðum króna á næsta ári. Áfengis- og bensingjöld verða hækkuð en framlög til vegaframkvæmda verða lækkuð um tæpa 9 milljarða. Gert er ráð fyrir því að kaupmáttur launa dragist saman um rúmlega 11% á næsta ári. Fjármálaráðherra kynnti í dag fjárlagafrumvarp ársins 2010. Þrátt fyrir niðurskurð og verulegar skattahækkanir er gert ráð fyrir því að ríkissjóður verði rekinn með 87 milljarða króna halla. Mesti þunginn mun lenda á almenningi en stefnt er að hallalausum ríkisfjármálum árið 2013. Skattar á einstaklinga verða þannig hækkaðir og eiga skila ríkissjóði aukalega um 37 milljörðum króna. Fleiri skattahækkanir eru boðaðar í fjárlagafrumvarpinu. Hækkun og breyting á virðisaukaskatti á þannig að skila rúmum níu milljörðum í ríkiskassann, bensínskattar tæpum tveimur milljörðum til viðbótar og þá á nýr orku-, umhverfis- og auðlindaskattur að skila 16 milljörðum. Alls er gert ráð fyrir því að skattahækkanir og breytingar skili aukalega um 63 milljörðum króna í ríkiskassann á næsta ári. „Þetta er örugglega eitt það erfiðasta sem nokkur fjármálaráðherra hefur þurft að leggja fram," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Á móti skattahækkunum mun einnig verða dregið úr ríkisútgjöldum um 35 milljarða. Það verður gert með margvíslegum hætti. Til að mynda verða framlög til vegaframkvæmda skorin niður um tæpa níu milljarða og framlög til heilbrigðismála um tæpa átta. Framlög til fræðslumála hækka þó lítillega á milli ára. Spáð er yfir 10% atvinnuleysi á næsta ári og að kaupmáttur dragist saman um rúmlega 11%. Svigrúm til frekari niðurskurðar er því lítið. „Ég tel að sé hvorki pólitískt né tæknilega hægt að taka stærra skref í þeim efnum en þarna er gert," segir Steingrímur.
Tengdar fréttir Boðaðar skattahækkanir ganga ekki upp Skattahækkanir sem boðaðar eru í fjárlagafrumvarpinu ganga ekki upp að mati þingmanns stjórnarandstöðunnar. 1. október 2009 19:03 Fjárlögin: Skatttekjur aukast um 63 milljarða Samkvæmt fjárlögum fyrir 2010 er gert ráð fyrir að beinir og óbeinir skattar muni aukast um rúmlega 63 milljarða kr. frá árinu í ár. Þar af mun aukning á beinum sköttum verða 37,6 milljarðar og á óbeinum sköttum 25,5 milljörðum kr. 1. október 2009 16:00 Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Boðaðar skattahækkanir ganga ekki upp Skattahækkanir sem boðaðar eru í fjárlagafrumvarpinu ganga ekki upp að mati þingmanns stjórnarandstöðunnar. 1. október 2009 19:03
Fjárlögin: Skatttekjur aukast um 63 milljarða Samkvæmt fjárlögum fyrir 2010 er gert ráð fyrir að beinir og óbeinir skattar muni aukast um rúmlega 63 milljarða kr. frá árinu í ár. Þar af mun aukning á beinum sköttum verða 37,6 milljarðar og á óbeinum sköttum 25,5 milljörðum kr. 1. október 2009 16:00