Innlent

Áhrif framkvæmda sem tengjast Suðvesturlínu ekki metin á ný

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra vildi athuga hvort endurmeta þyrfti áfhrif Suðvesturlínu.
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra vildi athuga hvort endurmeta þyrfti áfhrif Suðvesturlínu.
Skipulagsstofnun hefur ákveðið að ekki skuli meta umhverfisáhrif Suðvesturlínu, ásamt mati á áhrifum annarra framkvæmda sem henni tengjast. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar. Umhverfisráðherra fól stofnuninni að meta hvort svo skyldi gera. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra. Kærufrestur rennur út fjórða desember.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×