Innlent

Flugferðum fjölgað í sumar

Erlendir ferðamenn
Erlendir ferðamenn
Þýskum ferðamönnum á Íslandi mun fjölga umtalsvert næsta sumar, að sögn Oddnýjar Bjargar Halldórs­dóttur, sölustjóra hjá Ferðaþjónustu bænda. Fulltrúar þrettán ferðaþjónustufyrirtækja kynna nú Ísland sem áfangastað fyrir þýska ferðamenn. Er þetta upphaf markaðsátaks íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja í Evrópu. Sams konar strandhögg verður í desember í Amsterdam og Brussel. - bþs



Fleiri fréttir

Sjá meira


×