Innlent

Forstjóri Fjármálaeftirlitsins skipaður í dag

Gylfi Magnússon á von á því að forstjóri FME verði skipaður á næstu klukkustundum. Mynd/ Anton Brink.
Gylfi Magnússon á von á því að forstjóri FME verði skipaður á næstu klukkustundum. Mynd/ Anton Brink.

Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra sagði frá því að fundi viðskiptanefndar Alþingis í dag að svo kynni að fara að nýr forstjóri Fjármálaeftirlitsins yrði skipaður á næstu klukkustundum. Sagði hann að Gunnar Haraldsson, stjórnarformaður FME, hefði nýlega tilkynnt honum um þetta. Umsóknarfrestur um stöðuna rann út þann 11. mars og sóttu nítján manns um stöðuna.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×