Innlent

Líðan mannsins er óbreytt

Flúðir Bústaðurinn þar sem slysið átti sér stað er í sumarbústaðalandinu Hátorfu vestan við Langholtskot.
Flúðir Bústaðurinn þar sem slysið átti sér stað er í sumarbústaðalandinu Hátorfu vestan við Langholtskot.

Líðan mannsins sem féll ofan í húsgrunn við sumarbústað á Flúðum fyrir tæpum hálfum mánuði er óbreytt að sögn sérfræðings á gjörgæsludeild Landspítala í gær.

Manninum er enn haldið sofandi í öndunarvél. Nokkrar aðgerðir hafa verið gerðar á honum, tvær síðast í fyrradag.

- jss




Fleiri fréttir

Sjá meira


×