Enski boltinn

Gylfi skoraði fyrir varalið Reading

Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði varaliðs Reading í dag þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við varalið Tottenham. Gylfi skoraði eitt marka Reading með skalla.

Reading var undir 2-1 í hálfleik en komst yfir 4-3 áður en Tottenham jafnaði í blálokin.

Í liði Tottenham voru menn eins og Stephen Appiahog Giovani dos Santos sem áður léku með Juventus og Barcelona.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×