Rændur í annað sinn á skömmum tíma Magnús Már Guðmundsson skrifar 8. september 2009 15:27 Hreinsað var undan bíl Viðars aðfaranótt mánudags. „Ég ætla að vona að ég hafi ekki gert neinum neitt svo ég eigi þetta skilið," segir Viðar Már Þorsteinsson, símsmiður, sem hefur lent í því í með skömmu millibili að annarsvegar reiðhjóli hans og hinsvegar dekkjum og felgum undan bílnum hans hafi verið stolið. Hann telur allt eins líklegt að hann fá seinna tjónið ekki bætt. „Þetta er örugglega bara tilviljun en vitanlega fær maður á tilfinninguna að verið sé að ráðast gegn mér því það er ekki snert við eigum annarra," segir Viðar Már sem er búsettur í Vallarási í Árbæjarhverfi. Hann veit ekki um önnur áþekk tilfelli í þeim þeim hluta hverfisins. Á meðan hann var í sumarfrí í lok júlí var reiðhjóli, sem hann notar til að komast til og frá vinnu, stolið. Hjólið var í læstri hjólageymslu. Viðar segist hafa fengið tjónið bætt.Hreinsað undan bílnum Það var svo aðfaranótt mánudags þegar hreinsað var undan bílnum hans og dekkjum og felgum stolið þar sem bílinn stóð á bílastæði fyrir utan heimili Viðars. „Eina sem ég fékk í staðinn voru tveir ónýtir tjakkar." Lögregla kom á staðinn og tók skýrslu í gærmorgun en Viðari fannst lögreglumennirnir hálf áhugalausir vegna þessa máls. „Svo kvöddu þessir ágætu menn en ég geri mér grein fyrir því að þeir hafa nóg að gera."Ekki bjartsýnn Viðar er ekki ekkert alltof bjartsýnn á að hann fái tjónið bætt og á því allt eins von á að þurfa sjálfur að leggja út rúmar 200 þúsund krónur vegna tjónsins. „Ég hef margt annað við peninginn að gera, til að mynda að borga lán eins og aðrir." Viðar segir að í grennd við bílastæðið séu þrjú til fjögur fjölbýlishús. Hann biður þá sem urðu varir við óeðlilegar mannaferðir í grennd við Vallarás aðfaranótt mánudags að hafa samband við lögreglu. Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Sjá meira
„Ég ætla að vona að ég hafi ekki gert neinum neitt svo ég eigi þetta skilið," segir Viðar Már Þorsteinsson, símsmiður, sem hefur lent í því í með skömmu millibili að annarsvegar reiðhjóli hans og hinsvegar dekkjum og felgum undan bílnum hans hafi verið stolið. Hann telur allt eins líklegt að hann fá seinna tjónið ekki bætt. „Þetta er örugglega bara tilviljun en vitanlega fær maður á tilfinninguna að verið sé að ráðast gegn mér því það er ekki snert við eigum annarra," segir Viðar Már sem er búsettur í Vallarási í Árbæjarhverfi. Hann veit ekki um önnur áþekk tilfelli í þeim þeim hluta hverfisins. Á meðan hann var í sumarfrí í lok júlí var reiðhjóli, sem hann notar til að komast til og frá vinnu, stolið. Hjólið var í læstri hjólageymslu. Viðar segist hafa fengið tjónið bætt.Hreinsað undan bílnum Það var svo aðfaranótt mánudags þegar hreinsað var undan bílnum hans og dekkjum og felgum stolið þar sem bílinn stóð á bílastæði fyrir utan heimili Viðars. „Eina sem ég fékk í staðinn voru tveir ónýtir tjakkar." Lögregla kom á staðinn og tók skýrslu í gærmorgun en Viðari fannst lögreglumennirnir hálf áhugalausir vegna þessa máls. „Svo kvöddu þessir ágætu menn en ég geri mér grein fyrir því að þeir hafa nóg að gera."Ekki bjartsýnn Viðar er ekki ekkert alltof bjartsýnn á að hann fái tjónið bætt og á því allt eins von á að þurfa sjálfur að leggja út rúmar 200 þúsund krónur vegna tjónsins. „Ég hef margt annað við peninginn að gera, til að mynda að borga lán eins og aðrir." Viðar segir að í grennd við bílastæðið séu þrjú til fjögur fjölbýlishús. Hann biður þá sem urðu varir við óeðlilegar mannaferðir í grennd við Vallarás aðfaranótt mánudags að hafa samband við lögreglu.
Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Sjá meira