Bjarni: Ekki hægt að skýla sér á bak við bankaleynd Magnús Már Guðmundsson skrifar 2. nóvember 2009 15:29 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Anton Brink „Staðreyndin er að það er ekki endalaust hægt að skýla sér á bak við bankaleynd. Það á að vera tiltölulega auðvelt að setja skýrar reglur sem allir geta skilið þar sem tryggt er að sambærileg mál fái líka meðhöndlun og þar sem bankarnir geta tjáð sig um það að þeir telja að í tilteknu tilviki hafi áframhaldandi eignarhald viðkomandi eiganda verið mikilvægt," sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokknum, í umræðum á Alþingi í dag. Í ljósi umræðu undanfarna daga um afskriftir skulda vildi Bjarni vita hvaða hugmyndir ríkisstjórnin hafi til að eyða óvissu vegna þessa. Bjarni spurði Steingrím J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hvað standi til að gera til að efla traust á fjármálastofnunum. Steingrímur svaraði fyrirspurn Bjarna á þá leið að sem betur sæi fyrir endann á endurreisn bankana. „Þá hefur orðið sú breyting á því að forræði fyrir eignarhaldi á stóru bönkunum þremur er farið frá fjármálaráðuneytinu til bankasýslunnar í samræmi við lög."Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Mynd/Anton BrinkSteingrímur sagði að bankasýslan eigi meðal annars að tryggja að eigendastefnu ríkisins sé framfylgt. Auk þess hafi bankarnir verið að móta sýna aðferðafræði. Steingrímur sagði mikilvægt að þetta sé unnið á faglegan og samræmdan hátt. Bjarni sagði rétt að bankarnir hefðu verið að móta sína aðferðafræði. „Vandinn liggur í því að það er ekki traust á þessa stefnu. Fólk skilur ekki af hvenær skuldir eru afskrifaðar og hvaða reglur gilda," sagði Bjarni. Grípa verði inn í því annars muni núverandi stefna leiða til gríðarlegrar sóunar og undanskots eigna. Steingrímur sagðist vona að Bjarni væri ekki að tala fyrir pólitískri íhlutun um einstök mál og sagði bankasýslu ríkisins meðal annars hafa verið stofnaða til að koma í veg slík afskipti stjórnmálamanna. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
„Staðreyndin er að það er ekki endalaust hægt að skýla sér á bak við bankaleynd. Það á að vera tiltölulega auðvelt að setja skýrar reglur sem allir geta skilið þar sem tryggt er að sambærileg mál fái líka meðhöndlun og þar sem bankarnir geta tjáð sig um það að þeir telja að í tilteknu tilviki hafi áframhaldandi eignarhald viðkomandi eiganda verið mikilvægt," sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokknum, í umræðum á Alþingi í dag. Í ljósi umræðu undanfarna daga um afskriftir skulda vildi Bjarni vita hvaða hugmyndir ríkisstjórnin hafi til að eyða óvissu vegna þessa. Bjarni spurði Steingrím J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hvað standi til að gera til að efla traust á fjármálastofnunum. Steingrímur svaraði fyrirspurn Bjarna á þá leið að sem betur sæi fyrir endann á endurreisn bankana. „Þá hefur orðið sú breyting á því að forræði fyrir eignarhaldi á stóru bönkunum þremur er farið frá fjármálaráðuneytinu til bankasýslunnar í samræmi við lög."Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Mynd/Anton BrinkSteingrímur sagði að bankasýslan eigi meðal annars að tryggja að eigendastefnu ríkisins sé framfylgt. Auk þess hafi bankarnir verið að móta sýna aðferðafræði. Steingrímur sagði mikilvægt að þetta sé unnið á faglegan og samræmdan hátt. Bjarni sagði rétt að bankarnir hefðu verið að móta sína aðferðafræði. „Vandinn liggur í því að það er ekki traust á þessa stefnu. Fólk skilur ekki af hvenær skuldir eru afskrifaðar og hvaða reglur gilda," sagði Bjarni. Grípa verði inn í því annars muni núverandi stefna leiða til gríðarlegrar sóunar og undanskots eigna. Steingrímur sagðist vona að Bjarni væri ekki að tala fyrir pólitískri íhlutun um einstök mál og sagði bankasýslu ríkisins meðal annars hafa verið stofnaða til að koma í veg slík afskipti stjórnmálamanna.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira