Innlent

Fulltrúi orkumálaráðuneytis Bandaríkjanna með fyrirlestur

Rafbíllinn Tesla er dæmi um þær framfarir sem orðið hafa undanfarið í þessum geira.
Rafbíllinn Tesla er dæmi um þær framfarir sem orðið hafa undanfarið í þessum geira.
Mary Werner, yfirmaður hjá National Renewable Energy Laboratory (NREL) hjá orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna heldur fyrirlestur á ráðstefnunni Driving Sustainability sem nú stendur yfir í Reykjavík. Í fyrirlestrinum lýsir hún þeirri byltingu í orkunýtni og hreinni orku sem á sér nú stað vestanhafs leiddri af ríkisstjórn Barack Obama.

Ráðstefnan Driving Sustainability sem skipulögð er af íslenska fyrirtækinu Framtíðarorku er sýnd í beinni á netinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×