Umfjöllun: KR neitar að gefast upp Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2009 00:01 Úr fyrri leik KR og Fram á leiktíðinni. Mynd/Arnþór KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. Framarar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik. Framarar voru vel skipulagðir sem og baráttuglaðir. Einnig klókir því þeir slógu öll vopn úr höndum Vesturbæinga. Gáfu miðjumönnum KR engan tíma með boltann, sáu til þess að Guðmundur Benediktsson fengi helst ekki boltann og lokuðu vel á kantspil KR. Fyrir vikið náði KR engum takti í sinn leik. Sóknarleikur Fram á sama tíma var beinskeyttur. Þeir ógnuðu sérstaklega úr frábærum hornspyrnum Sam Tillen en Tillen átti flottan leik í fyrri hálfleik. Almarr Ormarsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks með laglegum skalla eftir sendingu Joe Tillen. Framarar byrjuðu síðari hálfleikinn einnig vel en virtust slegnir þegar Björgólfur jafnaði með laglegu marki úr þröngri stöðu. Rutgers bætti svo öðru við skömmu síðar. Við það lamaðist leikur Fram, KR tók öll völd og stýrði umferðinni það sem eftir er. Skúli Jón skoraði svo gull af marki sem innsiglaði sigur Vesturbæinga. Góður 3-1 sigur hjá þeim og spurning hvað gerist í leik Þróttar og FH á morgun. KR-Fram 3-10-1 Almarr Ormarsson (37.) 1-1 Björgólfur Takefusa (55.) 2-1 Mark Rutgers (62.) 3-1 Skúli Jón Friðgeirsson (77.) Áhorfendur: 1.986Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6. Skot (á mark): 15-10 (7-4)Varin skot: Andre 3 – Hannes 4Horn: 7-10Aukaspyrnur fengnar: 9-18Rangstöður: 2-5 KR (4-4-2) Andre Hansen 7 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 7 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 7 Jordao Diogo 5 Gunnar Örn Jónsson 6 Bjarni Guðjónsson 6Atli Jóhannsson 7 – Maður leiksinsÓskar Örn Hauksson 5 Guðmundur Benediktsson 4 (76., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 6 (83, Prince Rajcomar -) Fram (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Sam Tillen 7 Halldór Hermann Jónsson 6 Heiðar Geir Júlíusson 7 Paul McShane 6 (83., Hlynur Atli Magnússon -) Almarr Ormarsson 6 Joseph Tillen 5 (83., Hörður Björgvin Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 3 (83., Guðmundur Magnússon -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Fram. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41 Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. Framarar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik. Framarar voru vel skipulagðir sem og baráttuglaðir. Einnig klókir því þeir slógu öll vopn úr höndum Vesturbæinga. Gáfu miðjumönnum KR engan tíma með boltann, sáu til þess að Guðmundur Benediktsson fengi helst ekki boltann og lokuðu vel á kantspil KR. Fyrir vikið náði KR engum takti í sinn leik. Sóknarleikur Fram á sama tíma var beinskeyttur. Þeir ógnuðu sérstaklega úr frábærum hornspyrnum Sam Tillen en Tillen átti flottan leik í fyrri hálfleik. Almarr Ormarsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks með laglegum skalla eftir sendingu Joe Tillen. Framarar byrjuðu síðari hálfleikinn einnig vel en virtust slegnir þegar Björgólfur jafnaði með laglegu marki úr þröngri stöðu. Rutgers bætti svo öðru við skömmu síðar. Við það lamaðist leikur Fram, KR tók öll völd og stýrði umferðinni það sem eftir er. Skúli Jón skoraði svo gull af marki sem innsiglaði sigur Vesturbæinga. Góður 3-1 sigur hjá þeim og spurning hvað gerist í leik Þróttar og FH á morgun. KR-Fram 3-10-1 Almarr Ormarsson (37.) 1-1 Björgólfur Takefusa (55.) 2-1 Mark Rutgers (62.) 3-1 Skúli Jón Friðgeirsson (77.) Áhorfendur: 1.986Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6. Skot (á mark): 15-10 (7-4)Varin skot: Andre 3 – Hannes 4Horn: 7-10Aukaspyrnur fengnar: 9-18Rangstöður: 2-5 KR (4-4-2) Andre Hansen 7 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 7 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 7 Jordao Diogo 5 Gunnar Örn Jónsson 6 Bjarni Guðjónsson 6Atli Jóhannsson 7 – Maður leiksinsÓskar Örn Hauksson 5 Guðmundur Benediktsson 4 (76., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 6 (83, Prince Rajcomar -) Fram (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Sam Tillen 7 Halldór Hermann Jónsson 6 Heiðar Geir Júlíusson 7 Paul McShane 6 (83., Hlynur Atli Magnússon -) Almarr Ormarsson 6 Joseph Tillen 5 (83., Hörður Björgvin Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 3 (83., Guðmundur Magnússon -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Fram.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41 Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41
Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti