Kúabændur uggandi 2. september 2009 19:09 Kúabóndi á Suðurlandi segist uggandi um stöðu landbúnaðarins, enda sé ekkert vitað hvað morgundagurinn muni bera í skauti sér. Skuldir hans hafa tvöfaldast og segir hann allt undir ef ekki fæst leiðrétting, bæði heimili fjölskyldunnar og ævistarfið. Þungt hljóð er í mörgum bændum enda hefur slæmt efnahagsástand haft veruleg áhrif á landbúnaðinn. Tíundi hver kúabóndi er í verulegum greiðsluerfiðleikum. Ábúendur á Vorsabæ í Landeyjum eru þar á meðal. Þar er þó engan uppgjafartón að merkja, einasta ósk hjónanna sem þar búa er að fá leiðréttingu á skuldum og skýr svör frá stjórnvöldum um aðgerðir. Þau eru þó uggandi um sinn hag. „Já, við erum uggandi eins og stór hluti þjóðarinnar sem er í sömu stöðu og við. Hvort sem það eru bændur, af höfuðborgarsvæðinu eða annarsstaðar af landinu. Staðan er þannig að við hvað morgundagurinn ber í skauti sér," segir Björgvin Guðmundsson bóndi Vorsabæ í Landeyjum. Árið 2006 réðust hjónin í að byggja nýtt tæknivætt fjós - draumurinn var að hagræða og stækka búið. Hófs var gætt og fjölskylda, vinir og nágrannar hjálpuðust að við að reisa bygginguna. Tekið var erlent lán - enda reksturinn góður - og allar áætlanir gengu eftir, þar til bankarnir hrundu. Skuldirnar hafa rúmlega tvöfaldast. „Við fengum frystingu á höfuðstólnum en höfum borgað vextina," segir Björgvin. Ef ekki rætist úr gætu hjónin á Vorsabæ í versta falli þurft að bregða búi. Tengdar fréttir Tíundi hver kúabóndi í verulegum vanda Um 10% kúabænda eru í verulegum vanda staddir vegna mikillar skuldsetningar. Aukin harka er hjá fjármögnunarfyrirtækjum að sækja tæki og vélar vegna gríðarlegra skulda. 1. september 2009 18:43 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Kúabóndi á Suðurlandi segist uggandi um stöðu landbúnaðarins, enda sé ekkert vitað hvað morgundagurinn muni bera í skauti sér. Skuldir hans hafa tvöfaldast og segir hann allt undir ef ekki fæst leiðrétting, bæði heimili fjölskyldunnar og ævistarfið. Þungt hljóð er í mörgum bændum enda hefur slæmt efnahagsástand haft veruleg áhrif á landbúnaðinn. Tíundi hver kúabóndi er í verulegum greiðsluerfiðleikum. Ábúendur á Vorsabæ í Landeyjum eru þar á meðal. Þar er þó engan uppgjafartón að merkja, einasta ósk hjónanna sem þar búa er að fá leiðréttingu á skuldum og skýr svör frá stjórnvöldum um aðgerðir. Þau eru þó uggandi um sinn hag. „Já, við erum uggandi eins og stór hluti þjóðarinnar sem er í sömu stöðu og við. Hvort sem það eru bændur, af höfuðborgarsvæðinu eða annarsstaðar af landinu. Staðan er þannig að við hvað morgundagurinn ber í skauti sér," segir Björgvin Guðmundsson bóndi Vorsabæ í Landeyjum. Árið 2006 réðust hjónin í að byggja nýtt tæknivætt fjós - draumurinn var að hagræða og stækka búið. Hófs var gætt og fjölskylda, vinir og nágrannar hjálpuðust að við að reisa bygginguna. Tekið var erlent lán - enda reksturinn góður - og allar áætlanir gengu eftir, þar til bankarnir hrundu. Skuldirnar hafa rúmlega tvöfaldast. „Við fengum frystingu á höfuðstólnum en höfum borgað vextina," segir Björgvin. Ef ekki rætist úr gætu hjónin á Vorsabæ í versta falli þurft að bregða búi.
Tengdar fréttir Tíundi hver kúabóndi í verulegum vanda Um 10% kúabænda eru í verulegum vanda staddir vegna mikillar skuldsetningar. Aukin harka er hjá fjármögnunarfyrirtækjum að sækja tæki og vélar vegna gríðarlegra skulda. 1. september 2009 18:43 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Tíundi hver kúabóndi í verulegum vanda Um 10% kúabænda eru í verulegum vanda staddir vegna mikillar skuldsetningar. Aukin harka er hjá fjármögnunarfyrirtækjum að sækja tæki og vélar vegna gríðarlegra skulda. 1. september 2009 18:43