Innlent

Stálu sígarettum í innbroti á Selfossi

Laust eftir miðnætti í gær var brotist inn í Vínbúðina á Selfossi að sögn lögreglu. Þjófarnir höfðu á brott með sér tvo kassa af sígarettum en þeir komust undan. Málið er í rannsókn.

Annars var tíðindalítið bæði á Selfossi og eins norður á Akureyri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×