Sjálfstæðismönnum líst illa á seinagang við stjórnarmyndun 30. janúar 2009 18:21 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa áhyggjur af þeirri seinkun sem hefur orðið á myndun nýrrar ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkingarinnar. Mikilvægt sé að ný ríkisstjórn geti tekið til starfa sem fyrst. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að sér sýnist að allt sé upp í loft í stjórnarmyndunarviðræðum. Hver höndin sé upp á móti annari eins og við hafi verið að búast. Hann segist skilja vel að Framsóknarflokkurinn eigi erfitt með að styðja þá ríkisstjórn sem nú er í burðarliðnum. Kristján Þór Júlíusson segir hins vegar að sér þyki merkilegt hvernig Vinstri græn og Samfylkingin séu orðin gíslar Framsóknarflokksins. Hann segir að nú hafi heil vika farið í pappírsvinnu sem lítið gagn sé í og hann vonist því til að ný ríkistjórn verði til sem fyrst svo hún geti farið að koma sér að verki. Uppákoman í dag sé hins vegar pínleg í ljósi yfirlýsinga Steingríms J. Sigfússonar og Jóhönnu Sigurðardóttur um að ríkistjórnin yrði kynnt í dag eða á morgun. Illugi Gunnarsson sagði í samtali við fréttastofu að sér litist illa á þann vandræðagang sem virðist vera kominn í stjórnarmyndunarviðræður. Hann sagðist hins vegar vonast til að niðurstaða fáist sem fyrst í ágreiningsmál svo ný ríkisstjórn geti tekið til starfa. Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa áhyggjur af þeirri seinkun sem hefur orðið á myndun nýrrar ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkingarinnar. Mikilvægt sé að ný ríkisstjórn geti tekið til starfa sem fyrst. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að sér sýnist að allt sé upp í loft í stjórnarmyndunarviðræðum. Hver höndin sé upp á móti annari eins og við hafi verið að búast. Hann segist skilja vel að Framsóknarflokkurinn eigi erfitt með að styðja þá ríkisstjórn sem nú er í burðarliðnum. Kristján Þór Júlíusson segir hins vegar að sér þyki merkilegt hvernig Vinstri græn og Samfylkingin séu orðin gíslar Framsóknarflokksins. Hann segir að nú hafi heil vika farið í pappírsvinnu sem lítið gagn sé í og hann vonist því til að ný ríkistjórn verði til sem fyrst svo hún geti farið að koma sér að verki. Uppákoman í dag sé hins vegar pínleg í ljósi yfirlýsinga Steingríms J. Sigfússonar og Jóhönnu Sigurðardóttur um að ríkistjórnin yrði kynnt í dag eða á morgun. Illugi Gunnarsson sagði í samtali við fréttastofu að sér litist illa á þann vandræðagang sem virðist vera kominn í stjórnarmyndunarviðræður. Hann sagðist hins vegar vonast til að niðurstaða fáist sem fyrst í ágreiningsmál svo ný ríkisstjórn geti tekið til starfa.
Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira