Lögreglan leitar þriggja Range Rover brennuvarga Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. ágúst 2009 17:18 Lögreglan leitar þriggja manna í tengslum við bruna Range Rover bifreiðar aðfararnótt síðastliðins þriðjudags. Bíllinn var í eigu þeirra Stefáns Hilmarssonar, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs og Friðriku Hjördísar Geirsdóttur dagskrárgerðarkonu. Bifreiðin var staðsett fyrir utan bílskúr við heimili þeirra á Laufásvegi þegar kveikt var í honum um klukkan tvö um nóttina að talið er. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni sýna upptökur úr öryggismyndavélum í nágrenninu þrjá menn sem sterklega eru grunaðir um verknaðinn, en talið er að þeir hafi verið á bláleitri Audi A6 eða VW Passat bifreið. Allir þeir sem hugsanlega geta aðstoðað lögreglu við rannsókn málsins og veitt upplýsingar sem að gagni koma um framangreindar mannaferðir eru beðnir um að hafa samband í upplýsingasíma Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en númerið er 444 1100. Nánar verður fjallað um rannsókn málsins í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Engin dæmi þess að rafmagn hafi orsakað eld í Range Rover „Ég veit nú ekki um dæmi þess," segir Sigurður Harðarson verkstæðisformaður hjá B&L aðspurður um það hvort hann þekkti til þess að kviknað hafi í Range Rover út frá rafmagnsbilun. 18. ágúst 2009 13:55 Range Rover brann á Laufásveginum í nótt Nýlegur Range Rover jeppi eyðilagðist í eldi í miðborg Reykjavíkur í nótt. Þegar slökkvilið kom á vettvang um klukkan hálf þrjú, logaði glatt í bílnum, sem stóð fyrir utan íbúðarhús á Laufásvegi, en húsið var ekki í hættu. 18. ágúst 2009 07:44 Óþægilegast að sjá tvo brennda barnabílstóla Stjörnukokkurinn Friðrika Hjördís Geirsdóttir varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að horfa upp á Range Rover-bifreið sína brenna til kaldra kola fyrir utan heimili hennar að Laufásvegi í nótt. Hún segir það mildi að enginn hafi slasast. 18. ágúst 2009 10:14 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Fleiri fréttir Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Sjá meira
Lögreglan leitar þriggja manna í tengslum við bruna Range Rover bifreiðar aðfararnótt síðastliðins þriðjudags. Bíllinn var í eigu þeirra Stefáns Hilmarssonar, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs og Friðriku Hjördísar Geirsdóttur dagskrárgerðarkonu. Bifreiðin var staðsett fyrir utan bílskúr við heimili þeirra á Laufásvegi þegar kveikt var í honum um klukkan tvö um nóttina að talið er. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni sýna upptökur úr öryggismyndavélum í nágrenninu þrjá menn sem sterklega eru grunaðir um verknaðinn, en talið er að þeir hafi verið á bláleitri Audi A6 eða VW Passat bifreið. Allir þeir sem hugsanlega geta aðstoðað lögreglu við rannsókn málsins og veitt upplýsingar sem að gagni koma um framangreindar mannaferðir eru beðnir um að hafa samband í upplýsingasíma Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en númerið er 444 1100. Nánar verður fjallað um rannsókn málsins í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Engin dæmi þess að rafmagn hafi orsakað eld í Range Rover „Ég veit nú ekki um dæmi þess," segir Sigurður Harðarson verkstæðisformaður hjá B&L aðspurður um það hvort hann þekkti til þess að kviknað hafi í Range Rover út frá rafmagnsbilun. 18. ágúst 2009 13:55 Range Rover brann á Laufásveginum í nótt Nýlegur Range Rover jeppi eyðilagðist í eldi í miðborg Reykjavíkur í nótt. Þegar slökkvilið kom á vettvang um klukkan hálf þrjú, logaði glatt í bílnum, sem stóð fyrir utan íbúðarhús á Laufásvegi, en húsið var ekki í hættu. 18. ágúst 2009 07:44 Óþægilegast að sjá tvo brennda barnabílstóla Stjörnukokkurinn Friðrika Hjördís Geirsdóttir varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að horfa upp á Range Rover-bifreið sína brenna til kaldra kola fyrir utan heimili hennar að Laufásvegi í nótt. Hún segir það mildi að enginn hafi slasast. 18. ágúst 2009 10:14 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Fleiri fréttir Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Sjá meira
Engin dæmi þess að rafmagn hafi orsakað eld í Range Rover „Ég veit nú ekki um dæmi þess," segir Sigurður Harðarson verkstæðisformaður hjá B&L aðspurður um það hvort hann þekkti til þess að kviknað hafi í Range Rover út frá rafmagnsbilun. 18. ágúst 2009 13:55
Range Rover brann á Laufásveginum í nótt Nýlegur Range Rover jeppi eyðilagðist í eldi í miðborg Reykjavíkur í nótt. Þegar slökkvilið kom á vettvang um klukkan hálf þrjú, logaði glatt í bílnum, sem stóð fyrir utan íbúðarhús á Laufásvegi, en húsið var ekki í hættu. 18. ágúst 2009 07:44
Óþægilegast að sjá tvo brennda barnabílstóla Stjörnukokkurinn Friðrika Hjördís Geirsdóttir varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að horfa upp á Range Rover-bifreið sína brenna til kaldra kola fyrir utan heimili hennar að Laufásvegi í nótt. Hún segir það mildi að enginn hafi slasast. 18. ágúst 2009 10:14