Fordæma ákvörðun Einars um hvalveiðar 29. janúar 2009 12:52 Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Samtök ferðaþjónustunnar fordæma ákvörðun Einars K. Guðfinssonar, starfandi sjávarútvegsráðherra, að heimila hvalveiðar og telja með ólíkindum að slík ákvörðun skuli tekin af ráðherra sem er að hætta störfum. „Ljóst er að ekki hefur verið haft samráð við þá stjórn sem nú situr og enn síður við þá sem eru að mynda nýja stjórn en þar er mikil andstaða við hvalveiðar. Varla getur leikið vafi á því að næsta ríkisstjórn afturkalli leyfið," segir í tilkynningu samtakanna. Umfjöllun um Ísland erlendis hefur verið mjög neikvæð allt frá því er bankarnir hrundu og hafa ýktar lýsingar á óeirðum hér á landi nýlega bæst við í heimspressunni án þess að Íslendingar fái rönd við reist, segir í tilkynningu. „Það verður mikil vinna að endurreisa ímynd Íslands. Stórfelldar hvalveiðar munu bæta í vandann." „Hvalveiðar, ekki síst stórhvalaveiði, skapa mikla gagnrýni í okkar helstu viðskiptalöndum og á undanförnum árum hafa ítrekað komið fram dæmi um að neytendur sniðgangi íslenskar vörur og þjónustu vegna þeirra hvalveiða sem stundaðar hafa verið á undanförnum árum." Samtökin segja að hrefnuveiði undanfarinna ára hafi nú þegar skaðað hvalaskoðunina mikið og sífellt færri hrefnur sjáist á þeim svæðum sem hvalaskoðunarbátar nýta. „Hvalaskoðun hefur verið sú grein innan ferðaþjónustunnar sem hefur vaxið hvað hraðast á undanförnum árum með tilheyrandi fjölda starfa og virðisauka fyrir íslenska þjóðarbú, það er því alveg ljóst að með þessari ákvörðun er verið að skaða þessa uppbyggingu og kasta frá sér meiri hagsmunum fyrir minni." Samtök ferðaþjónustunnar hvetja næstu ríkisstjórn til þess að afturkalla þessa heimild. Tengdar fréttir Talaði ekki við ferðamálaráðherrann um hvalveiðar Þeir Steingrímur J. Sigfússon og Össur Skarphéðinsson gagnrýna báðir ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra að leyfa veiðar á Langreyðum næstu fimm árin sem tekin var í gær. Steingrímur segir að um sé að ræða ákaflega sérkennilega stjórnsýslu hjá ráðherra sem sitji í starfsstjórn. „Þetta er ekki stórmannlegt,“ sagði Steingrímur. 28. janúar 2009 12:51 Jón Ásgeir: Hvalveiðar skaða eignir erlendis Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs og Iceland-verslunarkeðjunnar, hefur áhyggjur af því að leyfi Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á hvalveiðum til 2013 muni koma til með að skaða eignir Íslendinga erlendis. 28. janúar 2009 20:27 Norrænir stjórnmálamenn gagnrýna áformaðar hvalveiðar harðlega Ákvörðun Íslendinga um að auka hvalveiðikvótann var gagnrýnd harðlega á fundi Norðurlandaráðs sem haldin er á Íslandi þessa dagana. Meðal annars er það tímasetning ákvörðunar um aukinn kvóta sem vekur athygli, ekki síst vegna fjármálakreppunnar. Þá er það gagnrýnt að ríkisstjórnin hafi 28. janúar 2009 15:16 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar fordæma ákvörðun Einars K. Guðfinssonar, starfandi sjávarútvegsráðherra, að heimila hvalveiðar og telja með ólíkindum að slík ákvörðun skuli tekin af ráðherra sem er að hætta störfum. „Ljóst er að ekki hefur verið haft samráð við þá stjórn sem nú situr og enn síður við þá sem eru að mynda nýja stjórn en þar er mikil andstaða við hvalveiðar. Varla getur leikið vafi á því að næsta ríkisstjórn afturkalli leyfið," segir í tilkynningu samtakanna. Umfjöllun um Ísland erlendis hefur verið mjög neikvæð allt frá því er bankarnir hrundu og hafa ýktar lýsingar á óeirðum hér á landi nýlega bæst við í heimspressunni án þess að Íslendingar fái rönd við reist, segir í tilkynningu. „Það verður mikil vinna að endurreisa ímynd Íslands. Stórfelldar hvalveiðar munu bæta í vandann." „Hvalveiðar, ekki síst stórhvalaveiði, skapa mikla gagnrýni í okkar helstu viðskiptalöndum og á undanförnum árum hafa ítrekað komið fram dæmi um að neytendur sniðgangi íslenskar vörur og þjónustu vegna þeirra hvalveiða sem stundaðar hafa verið á undanförnum árum." Samtökin segja að hrefnuveiði undanfarinna ára hafi nú þegar skaðað hvalaskoðunina mikið og sífellt færri hrefnur sjáist á þeim svæðum sem hvalaskoðunarbátar nýta. „Hvalaskoðun hefur verið sú grein innan ferðaþjónustunnar sem hefur vaxið hvað hraðast á undanförnum árum með tilheyrandi fjölda starfa og virðisauka fyrir íslenska þjóðarbú, það er því alveg ljóst að með þessari ákvörðun er verið að skaða þessa uppbyggingu og kasta frá sér meiri hagsmunum fyrir minni." Samtök ferðaþjónustunnar hvetja næstu ríkisstjórn til þess að afturkalla þessa heimild.
Tengdar fréttir Talaði ekki við ferðamálaráðherrann um hvalveiðar Þeir Steingrímur J. Sigfússon og Össur Skarphéðinsson gagnrýna báðir ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra að leyfa veiðar á Langreyðum næstu fimm árin sem tekin var í gær. Steingrímur segir að um sé að ræða ákaflega sérkennilega stjórnsýslu hjá ráðherra sem sitji í starfsstjórn. „Þetta er ekki stórmannlegt,“ sagði Steingrímur. 28. janúar 2009 12:51 Jón Ásgeir: Hvalveiðar skaða eignir erlendis Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs og Iceland-verslunarkeðjunnar, hefur áhyggjur af því að leyfi Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á hvalveiðum til 2013 muni koma til með að skaða eignir Íslendinga erlendis. 28. janúar 2009 20:27 Norrænir stjórnmálamenn gagnrýna áformaðar hvalveiðar harðlega Ákvörðun Íslendinga um að auka hvalveiðikvótann var gagnrýnd harðlega á fundi Norðurlandaráðs sem haldin er á Íslandi þessa dagana. Meðal annars er það tímasetning ákvörðunar um aukinn kvóta sem vekur athygli, ekki síst vegna fjármálakreppunnar. Þá er það gagnrýnt að ríkisstjórnin hafi 28. janúar 2009 15:16 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Talaði ekki við ferðamálaráðherrann um hvalveiðar Þeir Steingrímur J. Sigfússon og Össur Skarphéðinsson gagnrýna báðir ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra að leyfa veiðar á Langreyðum næstu fimm árin sem tekin var í gær. Steingrímur segir að um sé að ræða ákaflega sérkennilega stjórnsýslu hjá ráðherra sem sitji í starfsstjórn. „Þetta er ekki stórmannlegt,“ sagði Steingrímur. 28. janúar 2009 12:51
Jón Ásgeir: Hvalveiðar skaða eignir erlendis Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs og Iceland-verslunarkeðjunnar, hefur áhyggjur af því að leyfi Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á hvalveiðum til 2013 muni koma til með að skaða eignir Íslendinga erlendis. 28. janúar 2009 20:27
Norrænir stjórnmálamenn gagnrýna áformaðar hvalveiðar harðlega Ákvörðun Íslendinga um að auka hvalveiðikvótann var gagnrýnd harðlega á fundi Norðurlandaráðs sem haldin er á Íslandi þessa dagana. Meðal annars er það tímasetning ákvörðunar um aukinn kvóta sem vekur athygli, ekki síst vegna fjármálakreppunnar. Þá er það gagnrýnt að ríkisstjórnin hafi 28. janúar 2009 15:16