Hafnar fullyrðingum Óskars Bergssonar 15. september 2009 19:45 Steingrímur J. Sigfússon Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hafnar þeim fullyrðingum sem fram komu í máli Óskars Bergssonar, oddvita framsóknarmanna í Reykjavík, í fréttum í dag að samningur ríkisins við skilanefnd Glitnis opni fyrir erlent eignarhald á orkufyrirtækjum. Íslandsbanki sé aðeins að hluta tengdur HS orku og því ólíklegt að samningurinn við kröfuhafa verði til þess að fyrirtækið komist í eigu erlendra aðila. Samningur ríkisins við kröfuhafa sem undirritaður var á sunnudag gerir kröfuhöfum kleift að eignast 95 prósent í bankanum. Að mati Óskars opnar þetta á erlenda eignaraðild á orkufyrirtækjum þar sem Íslandsbanki einn af stærstu lánadrottnum Atorku, sem er í greiðslustöðvun, en félagið á hlut í HS orku í gegnum Geysir Green Energy. Steingrímur bendir á að 56% hluta í HS Orku sé nú í eigu Geysis Green Energy sem sé sjálfstætt starfandi fyrirtæki. Viðræðuhópur á vegum ríkisins, lífeyrissjóða og Grindavíkurbæjar sé að hefja viðræður um kaup á þessum hlut í þeim tilgangi að tryggja opinbera og innlenda eigu á meirihlutanum í HS Orku. Atorka á 41% hlut í Geysir Green Energy, en fyrirtækið er nú í greiðslustöðvun og því var það stærsti kröfuhafi þess, Nýji Landsbankinn, sem skipaði tvo fullrúa Atorku í stjórn Geysis Green á aðalfundi sem fram fór fyrir skömmu. Sjóður í eigu Íslandsbanka, þrotabús Stoða og lífeyrissjóðanna á síðan 40% hlut í Geysir Green. Íslandsbanki og lífeyrissjóðirnir skipuðu hvor sinn fulltrúa í stjórnina. Fimmta stjórnarmanninn á síða verkfræðisstofan Mannvit sem á 7% í fyrirtækinu. Nýji Landsbankinn mun verða að fullu í eigu ríkisins en kröfuhafar Glitnis eiga þess kost til mánaðarmóta að eignast 95% hluta í Íslandsbanka. Tengdar fréttir Óskar: Steingrímur hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum með því að skrifa undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka. Þetta er mat borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Bankinn á stóran hlut í HS Orku í gegnum Geysir Green Energy. 15. september 2009 12:07 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hafnar þeim fullyrðingum sem fram komu í máli Óskars Bergssonar, oddvita framsóknarmanna í Reykjavík, í fréttum í dag að samningur ríkisins við skilanefnd Glitnis opni fyrir erlent eignarhald á orkufyrirtækjum. Íslandsbanki sé aðeins að hluta tengdur HS orku og því ólíklegt að samningurinn við kröfuhafa verði til þess að fyrirtækið komist í eigu erlendra aðila. Samningur ríkisins við kröfuhafa sem undirritaður var á sunnudag gerir kröfuhöfum kleift að eignast 95 prósent í bankanum. Að mati Óskars opnar þetta á erlenda eignaraðild á orkufyrirtækjum þar sem Íslandsbanki einn af stærstu lánadrottnum Atorku, sem er í greiðslustöðvun, en félagið á hlut í HS orku í gegnum Geysir Green Energy. Steingrímur bendir á að 56% hluta í HS Orku sé nú í eigu Geysis Green Energy sem sé sjálfstætt starfandi fyrirtæki. Viðræðuhópur á vegum ríkisins, lífeyrissjóða og Grindavíkurbæjar sé að hefja viðræður um kaup á þessum hlut í þeim tilgangi að tryggja opinbera og innlenda eigu á meirihlutanum í HS Orku. Atorka á 41% hlut í Geysir Green Energy, en fyrirtækið er nú í greiðslustöðvun og því var það stærsti kröfuhafi þess, Nýji Landsbankinn, sem skipaði tvo fullrúa Atorku í stjórn Geysis Green á aðalfundi sem fram fór fyrir skömmu. Sjóður í eigu Íslandsbanka, þrotabús Stoða og lífeyrissjóðanna á síðan 40% hlut í Geysir Green. Íslandsbanki og lífeyrissjóðirnir skipuðu hvor sinn fulltrúa í stjórnina. Fimmta stjórnarmanninn á síða verkfræðisstofan Mannvit sem á 7% í fyrirtækinu. Nýji Landsbankinn mun verða að fullu í eigu ríkisins en kröfuhafar Glitnis eiga þess kost til mánaðarmóta að eignast 95% hluta í Íslandsbanka.
Tengdar fréttir Óskar: Steingrímur hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum með því að skrifa undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka. Þetta er mat borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Bankinn á stóran hlut í HS Orku í gegnum Geysir Green Energy. 15. september 2009 12:07 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Óskar: Steingrímur hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum með því að skrifa undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka. Þetta er mat borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Bankinn á stóran hlut í HS Orku í gegnum Geysir Green Energy. 15. september 2009 12:07