Miðbaugsmaddaman dæmd fyrir hórmang 1. desember 2009 15:18 Catalina Ncogo var sýknuð af ákærum um mansal í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stundu en hún var hinsvegar dæmd fyrir að hafa haft viðurværi af vændi kvenna sem hún hélt úti í miðborg Reykjavíkur. Þá var hún einnig dæmd fyrir að hafa skipulagt og staðið að innflutningi af 400 grömmum af kókaíni til landsins frá Hollandi. Hún hlaut tveggja og hálfs árs fangelsi óskilorðsbundið fyrir brotið. Finnur Bergmannsson var dæmdur fyrir að taka myndir af vændiskonunum með það að markmiði að auglýsa vændistarfsemina sem Catalina hélt úti. Hlaut hann fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. Lögmaður Catalinu, Sveinn Andri Sveinsson, sagði að málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar Íslands. Dómsmál Mál Catalinu Ncogo Vændi Tengdar fréttir Hótað í kjölfar umfjöllunar um vændi Ungu konunni, sem sagði frá samskiptum sínum við Catalinu Ncoco, bárust hótanir eftir að viðtal við hana var birt á Stöð 2 í gær. 11. febrúar 2009 19:45 Miðbaugsmaddaman neitar sök Catalina Mikue Ncogo, íslensk kona ættuð frá Miðbaugs-Gíneu, neitaði sök fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en hún hefur verið ákærð fyrir mansal og vændisstarfsemi. 8. október 2009 13:22 Miðbaugs-maddaman er laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, stundum hefur verið kölluð Miðbaugs-maddaman, er laus úr gæsluvarðhaldi. Catalina var grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands og sat í gæsluvarðhaldi þar til í gær vegna þess. Lögreglan fór ekki fram á áframhaldandi gæsluvarðhald en hún mun sæta farbanni til 10 júní. 13. maí 2009 11:59 Ákært fyrir vændi og mansal í fyrsta skipti Catalina Mikue Ncogo, íslensk kona ættuð frá Miðbaugs-Gíneu, hefur verið ákærð fyrir mansal og vændisstarfsemi. Henni er meðal annars gefið að sök að hafa blekkt unga konu til landsins og haldið henni hér í kynlífsánauð. Aldrei áður hefur verið ákært í mansals- eða vændismáli á Íslandi. 8. október 2009 06:00 Miðbaugsmaddaman áfram í farbanni Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að Catalina Mikue Ncogo, stundum nefnd Miðbaugsmaddaman, verði áfram í farbanni allt þar til dómur fellur í máli hennar. 10. september 2009 16:44 Miðbaugsmaddaman aftur í gæsluvarðhald Catalina Mikue Ncoco sem komst í fréttirnar fyrr á þessu ári vegna vændishúsa sem hún hélt úti á höfuðborgarsvæðinu hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12.maí vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl. Karl Steinar Valsson hjá fíkniefnadeild lögreglunnar vill ekki staðfesta að Catalina eigi í hlut en útilokar ekki að konan tengist belgískum burðardýrum sem handtekin hafa verið við komuna hingað til lands undanfarið. 6. maí 2009 15:34 Catalina aftur í gæsluvarðhald Lögreglumál Catalina Mikue Ncogo, sem komst í fréttir vegna meints mansals fyrr á árinu, hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12. maí. Hún er grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands. 7. maí 2009 02:15 Miðbaugs-maddaman ákærð fyrir fíkniefnasmygl Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Catalinu Mikue Ncogo fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni. 18. ágúst 2009 15:09 Vændishús á Hverfisgötu Lögreglan hefur til skoðunar meinta vændisstarfsemi sem fram fer í húsi við Hverfisgötu í Reykjavík. Íbúar í húsinu eru orðnir langþreyttir á á starfseminni og segja hana hafa valdið þeim vökunætum í þrjár vikur. 10. febrúar 2009 18:48 Miðbaugsmaddaman beit lögreglumann í bakið Sakamál gegn Catalinu Mikue Ncogo var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Henni er gefið að sök að hafa skipulagt innflutning á alls fjögur hundruð grömmum af kókaíni til landsins í tveimur aðskildum ferðum. Í annað skipti voru tvær konur teknar með efnin en í hitt skiptið karlmaður. 27. ágúst 2009 17:26 Catalina hefur tólf vændiskonur á sínum snærum Catalina Ncoco, konan sem haldið hefur úti vændishúsum í Reykjavík undanfarin misseri, segist hafa tólf vændiskonur á sínum snærum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Í viðtali við Vikuna segist hún fara reglulega til Brasilíu til að finna konur til að stunda vændi hér á landi. 19. mars 2009 12:03 Áfram réttað yfir miðbaugsmaddömunni Framhald aðalmeðferðar í máli Catalínu Ncoco og Finns Bergmannssonar fer fram eftir hádegi í dag. Catalina hefur verið ákærð fyrir mansal og að hafa haft tekjur af vændi kvenna auk þess að eiga þátt í fíkniefnainnflutningi. Þá hefur Finnur verið ákærður fyrir hlutdeild í brotunum. 26. október 2009 11:13 Catalina enn í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur vísað frá máli Catalinu Mikue Ncogo, sem kærði gæsluvarðhaldúrskurð yfir henni. Catalina er grunuð um aðild að fíkniefnamáli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún hafi flutt mansali hingað til lands. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald til 27. febrúar. Málinu var vísað frá dómi og því stendur gæsluvarðhaldið. 25. febrúar 2009 19:05 Miðbaugsmaddaman laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, sem er grunuðu um mansal og að hafa átt þátt í stórfelldum innflutningi til Holland var látinn úr gæsluvarðhaldi í dag en þar hafði hún setið í viku. 27. febrúar 2009 16:37 Miðbaugsmaddaman áfram í farbanni Hæstiréttur Íslands staðfesti áframhaldandi farbann til 8. ágúst yfir Catalinu Mikue Ncoco sem er grunuð um aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli auk þess að hafa milligöngu um vændi og fá greitt fyrir. 13. júlí 2009 20:39 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira
Catalina Ncogo var sýknuð af ákærum um mansal í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stundu en hún var hinsvegar dæmd fyrir að hafa haft viðurværi af vændi kvenna sem hún hélt úti í miðborg Reykjavíkur. Þá var hún einnig dæmd fyrir að hafa skipulagt og staðið að innflutningi af 400 grömmum af kókaíni til landsins frá Hollandi. Hún hlaut tveggja og hálfs árs fangelsi óskilorðsbundið fyrir brotið. Finnur Bergmannsson var dæmdur fyrir að taka myndir af vændiskonunum með það að markmiði að auglýsa vændistarfsemina sem Catalina hélt úti. Hlaut hann fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. Lögmaður Catalinu, Sveinn Andri Sveinsson, sagði að málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar Íslands.
Dómsmál Mál Catalinu Ncogo Vændi Tengdar fréttir Hótað í kjölfar umfjöllunar um vændi Ungu konunni, sem sagði frá samskiptum sínum við Catalinu Ncoco, bárust hótanir eftir að viðtal við hana var birt á Stöð 2 í gær. 11. febrúar 2009 19:45 Miðbaugsmaddaman neitar sök Catalina Mikue Ncogo, íslensk kona ættuð frá Miðbaugs-Gíneu, neitaði sök fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en hún hefur verið ákærð fyrir mansal og vændisstarfsemi. 8. október 2009 13:22 Miðbaugs-maddaman er laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, stundum hefur verið kölluð Miðbaugs-maddaman, er laus úr gæsluvarðhaldi. Catalina var grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands og sat í gæsluvarðhaldi þar til í gær vegna þess. Lögreglan fór ekki fram á áframhaldandi gæsluvarðhald en hún mun sæta farbanni til 10 júní. 13. maí 2009 11:59 Ákært fyrir vændi og mansal í fyrsta skipti Catalina Mikue Ncogo, íslensk kona ættuð frá Miðbaugs-Gíneu, hefur verið ákærð fyrir mansal og vændisstarfsemi. Henni er meðal annars gefið að sök að hafa blekkt unga konu til landsins og haldið henni hér í kynlífsánauð. Aldrei áður hefur verið ákært í mansals- eða vændismáli á Íslandi. 8. október 2009 06:00 Miðbaugsmaddaman áfram í farbanni Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að Catalina Mikue Ncogo, stundum nefnd Miðbaugsmaddaman, verði áfram í farbanni allt þar til dómur fellur í máli hennar. 10. september 2009 16:44 Miðbaugsmaddaman aftur í gæsluvarðhald Catalina Mikue Ncoco sem komst í fréttirnar fyrr á þessu ári vegna vændishúsa sem hún hélt úti á höfuðborgarsvæðinu hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12.maí vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl. Karl Steinar Valsson hjá fíkniefnadeild lögreglunnar vill ekki staðfesta að Catalina eigi í hlut en útilokar ekki að konan tengist belgískum burðardýrum sem handtekin hafa verið við komuna hingað til lands undanfarið. 6. maí 2009 15:34 Catalina aftur í gæsluvarðhald Lögreglumál Catalina Mikue Ncogo, sem komst í fréttir vegna meints mansals fyrr á árinu, hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12. maí. Hún er grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands. 7. maí 2009 02:15 Miðbaugs-maddaman ákærð fyrir fíkniefnasmygl Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Catalinu Mikue Ncogo fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni. 18. ágúst 2009 15:09 Vændishús á Hverfisgötu Lögreglan hefur til skoðunar meinta vændisstarfsemi sem fram fer í húsi við Hverfisgötu í Reykjavík. Íbúar í húsinu eru orðnir langþreyttir á á starfseminni og segja hana hafa valdið þeim vökunætum í þrjár vikur. 10. febrúar 2009 18:48 Miðbaugsmaddaman beit lögreglumann í bakið Sakamál gegn Catalinu Mikue Ncogo var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Henni er gefið að sök að hafa skipulagt innflutning á alls fjögur hundruð grömmum af kókaíni til landsins í tveimur aðskildum ferðum. Í annað skipti voru tvær konur teknar með efnin en í hitt skiptið karlmaður. 27. ágúst 2009 17:26 Catalina hefur tólf vændiskonur á sínum snærum Catalina Ncoco, konan sem haldið hefur úti vændishúsum í Reykjavík undanfarin misseri, segist hafa tólf vændiskonur á sínum snærum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Í viðtali við Vikuna segist hún fara reglulega til Brasilíu til að finna konur til að stunda vændi hér á landi. 19. mars 2009 12:03 Áfram réttað yfir miðbaugsmaddömunni Framhald aðalmeðferðar í máli Catalínu Ncoco og Finns Bergmannssonar fer fram eftir hádegi í dag. Catalina hefur verið ákærð fyrir mansal og að hafa haft tekjur af vændi kvenna auk þess að eiga þátt í fíkniefnainnflutningi. Þá hefur Finnur verið ákærður fyrir hlutdeild í brotunum. 26. október 2009 11:13 Catalina enn í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur vísað frá máli Catalinu Mikue Ncogo, sem kærði gæsluvarðhaldúrskurð yfir henni. Catalina er grunuð um aðild að fíkniefnamáli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún hafi flutt mansali hingað til lands. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald til 27. febrúar. Málinu var vísað frá dómi og því stendur gæsluvarðhaldið. 25. febrúar 2009 19:05 Miðbaugsmaddaman laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, sem er grunuðu um mansal og að hafa átt þátt í stórfelldum innflutningi til Holland var látinn úr gæsluvarðhaldi í dag en þar hafði hún setið í viku. 27. febrúar 2009 16:37 Miðbaugsmaddaman áfram í farbanni Hæstiréttur Íslands staðfesti áframhaldandi farbann til 8. ágúst yfir Catalinu Mikue Ncoco sem er grunuð um aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli auk þess að hafa milligöngu um vændi og fá greitt fyrir. 13. júlí 2009 20:39 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira
Hótað í kjölfar umfjöllunar um vændi Ungu konunni, sem sagði frá samskiptum sínum við Catalinu Ncoco, bárust hótanir eftir að viðtal við hana var birt á Stöð 2 í gær. 11. febrúar 2009 19:45
Miðbaugsmaddaman neitar sök Catalina Mikue Ncogo, íslensk kona ættuð frá Miðbaugs-Gíneu, neitaði sök fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en hún hefur verið ákærð fyrir mansal og vændisstarfsemi. 8. október 2009 13:22
Miðbaugs-maddaman er laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, stundum hefur verið kölluð Miðbaugs-maddaman, er laus úr gæsluvarðhaldi. Catalina var grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands og sat í gæsluvarðhaldi þar til í gær vegna þess. Lögreglan fór ekki fram á áframhaldandi gæsluvarðhald en hún mun sæta farbanni til 10 júní. 13. maí 2009 11:59
Ákært fyrir vændi og mansal í fyrsta skipti Catalina Mikue Ncogo, íslensk kona ættuð frá Miðbaugs-Gíneu, hefur verið ákærð fyrir mansal og vændisstarfsemi. Henni er meðal annars gefið að sök að hafa blekkt unga konu til landsins og haldið henni hér í kynlífsánauð. Aldrei áður hefur verið ákært í mansals- eða vændismáli á Íslandi. 8. október 2009 06:00
Miðbaugsmaddaman áfram í farbanni Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að Catalina Mikue Ncogo, stundum nefnd Miðbaugsmaddaman, verði áfram í farbanni allt þar til dómur fellur í máli hennar. 10. september 2009 16:44
Miðbaugsmaddaman aftur í gæsluvarðhald Catalina Mikue Ncoco sem komst í fréttirnar fyrr á þessu ári vegna vændishúsa sem hún hélt úti á höfuðborgarsvæðinu hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12.maí vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl. Karl Steinar Valsson hjá fíkniefnadeild lögreglunnar vill ekki staðfesta að Catalina eigi í hlut en útilokar ekki að konan tengist belgískum burðardýrum sem handtekin hafa verið við komuna hingað til lands undanfarið. 6. maí 2009 15:34
Catalina aftur í gæsluvarðhald Lögreglumál Catalina Mikue Ncogo, sem komst í fréttir vegna meints mansals fyrr á árinu, hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12. maí. Hún er grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands. 7. maí 2009 02:15
Miðbaugs-maddaman ákærð fyrir fíkniefnasmygl Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Catalinu Mikue Ncogo fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni. 18. ágúst 2009 15:09
Vændishús á Hverfisgötu Lögreglan hefur til skoðunar meinta vændisstarfsemi sem fram fer í húsi við Hverfisgötu í Reykjavík. Íbúar í húsinu eru orðnir langþreyttir á á starfseminni og segja hana hafa valdið þeim vökunætum í þrjár vikur. 10. febrúar 2009 18:48
Miðbaugsmaddaman beit lögreglumann í bakið Sakamál gegn Catalinu Mikue Ncogo var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Henni er gefið að sök að hafa skipulagt innflutning á alls fjögur hundruð grömmum af kókaíni til landsins í tveimur aðskildum ferðum. Í annað skipti voru tvær konur teknar með efnin en í hitt skiptið karlmaður. 27. ágúst 2009 17:26
Catalina hefur tólf vændiskonur á sínum snærum Catalina Ncoco, konan sem haldið hefur úti vændishúsum í Reykjavík undanfarin misseri, segist hafa tólf vændiskonur á sínum snærum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Í viðtali við Vikuna segist hún fara reglulega til Brasilíu til að finna konur til að stunda vændi hér á landi. 19. mars 2009 12:03
Áfram réttað yfir miðbaugsmaddömunni Framhald aðalmeðferðar í máli Catalínu Ncoco og Finns Bergmannssonar fer fram eftir hádegi í dag. Catalina hefur verið ákærð fyrir mansal og að hafa haft tekjur af vændi kvenna auk þess að eiga þátt í fíkniefnainnflutningi. Þá hefur Finnur verið ákærður fyrir hlutdeild í brotunum. 26. október 2009 11:13
Catalina enn í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur vísað frá máli Catalinu Mikue Ncogo, sem kærði gæsluvarðhaldúrskurð yfir henni. Catalina er grunuð um aðild að fíkniefnamáli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún hafi flutt mansali hingað til lands. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald til 27. febrúar. Málinu var vísað frá dómi og því stendur gæsluvarðhaldið. 25. febrúar 2009 19:05
Miðbaugsmaddaman laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, sem er grunuðu um mansal og að hafa átt þátt í stórfelldum innflutningi til Holland var látinn úr gæsluvarðhaldi í dag en þar hafði hún setið í viku. 27. febrúar 2009 16:37
Miðbaugsmaddaman áfram í farbanni Hæstiréttur Íslands staðfesti áframhaldandi farbann til 8. ágúst yfir Catalinu Mikue Ncoco sem er grunuð um aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli auk þess að hafa milligöngu um vændi og fá greitt fyrir. 13. júlí 2009 20:39