Skylt að aka Sólheimafólkinu 8. júlí 2009 04:30 Maður sem býr á Sólheimum og getur ekki ferðast einn síns liðs á rétt á akstursþjónustu frá sveitarfélaga Samgönguráðuneytið, sem fer með málefni sveitarfélaga, hefur ógilt ákvörðun sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps um að synja þroskaheftum manni um ferðaþjónustu. Maðurinn, sem býr á Sólheimum í Grímsnesi, sótti í apríl og ágúst í fyrra um að verða ekið til læknis í Laugarási og til Selfoss í einkaerindum. Þrátt fyrir að sveitarfélagið hafi reglur um að sótt sé um slíkt þrisvar á ári fyrir stutt tímabil í einu barst ekki svar fyrr en í nóvember. Ósk mannsins var þá synjað og var sú ákvörðun kærð fyrir hans hönd. Sveitarstjórnin sagði Sólheima þegar fá greitt fyrir slíkan akstur með samningi við félagsmálaráðuneytið. Samt sem áður veitti sveitarfélagið skjólstæðingum Sólheima almennan akstur í Laugarás vegna læknisferða og skólaakstur á Selfoss. Þannig væri veitt þjónusta umfram skyldu sveitarfélagsins. Þeir einu sem nýttu þjónustuna væru skjólstæðingar Sólheima. Í úrskurði samgönguráðuneytisins segir að sveitarfélagið losni ekki undan lögbundinni skyldu sinni þótt Sólheimar hafi gert þjónustusamning við ríkið. Umræddur maður sé ekki vistmaður á Sólheimum heldur búi þar og sé með lögheimili. Þetta hafi félagsmálaráðuneytið einmitt áður bent sveitarstjórninni á. Sveitarstjórnin er átalin fyrir seinagang í afgreiðslu málsins og synjun hennar ógilt eins og fyrr segir. Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Samgönguráðuneytið, sem fer með málefni sveitarfélaga, hefur ógilt ákvörðun sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps um að synja þroskaheftum manni um ferðaþjónustu. Maðurinn, sem býr á Sólheimum í Grímsnesi, sótti í apríl og ágúst í fyrra um að verða ekið til læknis í Laugarási og til Selfoss í einkaerindum. Þrátt fyrir að sveitarfélagið hafi reglur um að sótt sé um slíkt þrisvar á ári fyrir stutt tímabil í einu barst ekki svar fyrr en í nóvember. Ósk mannsins var þá synjað og var sú ákvörðun kærð fyrir hans hönd. Sveitarstjórnin sagði Sólheima þegar fá greitt fyrir slíkan akstur með samningi við félagsmálaráðuneytið. Samt sem áður veitti sveitarfélagið skjólstæðingum Sólheima almennan akstur í Laugarás vegna læknisferða og skólaakstur á Selfoss. Þannig væri veitt þjónusta umfram skyldu sveitarfélagsins. Þeir einu sem nýttu þjónustuna væru skjólstæðingar Sólheima. Í úrskurði samgönguráðuneytisins segir að sveitarfélagið losni ekki undan lögbundinni skyldu sinni þótt Sólheimar hafi gert þjónustusamning við ríkið. Umræddur maður sé ekki vistmaður á Sólheimum heldur búi þar og sé með lögheimili. Þetta hafi félagsmálaráðuneytið einmitt áður bent sveitarstjórninni á. Sveitarstjórnin er átalin fyrir seinagang í afgreiðslu málsins og synjun hennar ógilt eins og fyrr segir.
Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira