Innlent

Innbrot í golfskála

Brotist var inn í golfskálann við golfvöllinn í Hafnarfirði í nótt. Þrjótarnir brutu sér leið inn í skálann með því að brjóta rúðu og á vegsummerkjum má sjá að þeir reyndu að hafa á brott með sér afgreiðslukassa skálans. Það tókst þó ekki og virðast þeir hafa þurft að hverfa á brott með tvær hendur tómar. Lögregla rannsakar nú málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×