Náði að forða sér út eftir að kveikt var í íbúðinni - myndband 14. janúar 2009 15:40 Lárus Pálmi Magnússon, eigandi veitingastaðarins Krua Thai sem staðsettur er í næsta húsi við Tryggvagötu 10 sem brann í dag segir að brennuvargurinn sé eiginmaður starfsstúlku á staðnum. Konan var búsett í húsinu ásamt fleirum og höfðu hjónin átt í erjum undanfarið. Maðurinn hafði meðal annars hellt eldfimum vökva inn um bréfalúguna hjá konunni í gær og var hún einmitt stödd á lögreglustöðinni til þess að kæra manninn þegar hann birtist aftur við húsið og var með logandi sígarettu. Sambýliskona konunnar var þá ein heima og ýtti hann henni frá og rauk inn. Því næst kveikti hann í íbúðinni og kom sér í burtu. Konan forðaði sér einnig áður en eldurinn náði að magnast. Lögregla hefur verið að taka skýrslur af vitnum í dag. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn var handtekinn í hverfinu skömmu eftir að eldurinn blossaði upp. Hann er enn í haldi lögreglunnar og er búist við því að hann verði yfirheyrður í kvöld, en samkvæmt lögreglu var maðurinn í annarlegu ástandi þegar hann var handtekinn. Ítarleg umfjöllun verður um brunann í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Handtekinn grunaður um íkveikju á Tryggvagötu Einn maður hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa kveikt í húsinu á Tryggvagötu 10 sem skemmdist mikið í eldi fyrr í dag. Að sögn lögreglu var hann handtekinn í nágrenninu og er rökstuddur grunur um að hann hafi komið að málum. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er talið að málið tengist fjölskylduerjum en ein fjölskylda bjó í húsinu sem var mannlaust þegar eldurinn kom upp. 14. janúar 2009 14:30 Eldurinn slökktur á Tryggvagötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í húsi við Tryggvagötu 10 rétt eftir klukkan eitt. Sjónarvottar segja að um mikinn eld hafi að ræða og Kjartan Skaptason sem leigir aðstöðu í húsinu segist halda að kveikt hafi verið í. Mikill reykur kom út um glugga og dyr hússins og voru þrír slökkviliðsbílar á svæðinu.Eftir að slökkviliðið hóf slökkvistörf gekk greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. 14. janúar 2009 13:09 Grunur um íkveikju á Tryggvagötu Fjölskylda býr í húsinu við Tryggvagötu sem kviknaði í um hádegisbilið. Lögreglan hefur staðfest við fréttamann Stöðvar 2 sem er á staðnum að sterkur grunur sé um að kveikt hafi verið í húsinu. Talið er að málið tengist að einhverju leyti erjum hjá fjölskyldunni sem býr í húsinu. 14. janúar 2009 13:41 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Lárus Pálmi Magnússon, eigandi veitingastaðarins Krua Thai sem staðsettur er í næsta húsi við Tryggvagötu 10 sem brann í dag segir að brennuvargurinn sé eiginmaður starfsstúlku á staðnum. Konan var búsett í húsinu ásamt fleirum og höfðu hjónin átt í erjum undanfarið. Maðurinn hafði meðal annars hellt eldfimum vökva inn um bréfalúguna hjá konunni í gær og var hún einmitt stödd á lögreglustöðinni til þess að kæra manninn þegar hann birtist aftur við húsið og var með logandi sígarettu. Sambýliskona konunnar var þá ein heima og ýtti hann henni frá og rauk inn. Því næst kveikti hann í íbúðinni og kom sér í burtu. Konan forðaði sér einnig áður en eldurinn náði að magnast. Lögregla hefur verið að taka skýrslur af vitnum í dag. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn var handtekinn í hverfinu skömmu eftir að eldurinn blossaði upp. Hann er enn í haldi lögreglunnar og er búist við því að hann verði yfirheyrður í kvöld, en samkvæmt lögreglu var maðurinn í annarlegu ástandi þegar hann var handtekinn. Ítarleg umfjöllun verður um brunann í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Handtekinn grunaður um íkveikju á Tryggvagötu Einn maður hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa kveikt í húsinu á Tryggvagötu 10 sem skemmdist mikið í eldi fyrr í dag. Að sögn lögreglu var hann handtekinn í nágrenninu og er rökstuddur grunur um að hann hafi komið að málum. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er talið að málið tengist fjölskylduerjum en ein fjölskylda bjó í húsinu sem var mannlaust þegar eldurinn kom upp. 14. janúar 2009 14:30 Eldurinn slökktur á Tryggvagötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í húsi við Tryggvagötu 10 rétt eftir klukkan eitt. Sjónarvottar segja að um mikinn eld hafi að ræða og Kjartan Skaptason sem leigir aðstöðu í húsinu segist halda að kveikt hafi verið í. Mikill reykur kom út um glugga og dyr hússins og voru þrír slökkviliðsbílar á svæðinu.Eftir að slökkviliðið hóf slökkvistörf gekk greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. 14. janúar 2009 13:09 Grunur um íkveikju á Tryggvagötu Fjölskylda býr í húsinu við Tryggvagötu sem kviknaði í um hádegisbilið. Lögreglan hefur staðfest við fréttamann Stöðvar 2 sem er á staðnum að sterkur grunur sé um að kveikt hafi verið í húsinu. Talið er að málið tengist að einhverju leyti erjum hjá fjölskyldunni sem býr í húsinu. 14. janúar 2009 13:41 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Handtekinn grunaður um íkveikju á Tryggvagötu Einn maður hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa kveikt í húsinu á Tryggvagötu 10 sem skemmdist mikið í eldi fyrr í dag. Að sögn lögreglu var hann handtekinn í nágrenninu og er rökstuddur grunur um að hann hafi komið að málum. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er talið að málið tengist fjölskylduerjum en ein fjölskylda bjó í húsinu sem var mannlaust þegar eldurinn kom upp. 14. janúar 2009 14:30
Eldurinn slökktur á Tryggvagötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í húsi við Tryggvagötu 10 rétt eftir klukkan eitt. Sjónarvottar segja að um mikinn eld hafi að ræða og Kjartan Skaptason sem leigir aðstöðu í húsinu segist halda að kveikt hafi verið í. Mikill reykur kom út um glugga og dyr hússins og voru þrír slökkviliðsbílar á svæðinu.Eftir að slökkviliðið hóf slökkvistörf gekk greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. 14. janúar 2009 13:09
Grunur um íkveikju á Tryggvagötu Fjölskylda býr í húsinu við Tryggvagötu sem kviknaði í um hádegisbilið. Lögreglan hefur staðfest við fréttamann Stöðvar 2 sem er á staðnum að sterkur grunur sé um að kveikt hafi verið í húsinu. Talið er að málið tengist að einhverju leyti erjum hjá fjölskyldunni sem býr í húsinu. 14. janúar 2009 13:41