Innlent

Bíl prestsins í Keflavík stolið

Bíll svipaðrar gerðar.
Bíll svipaðrar gerðar.

Lögreglan á Suðurnesjum leitar að bifreiðinni AE-976 sem er dökkgrá Volvo S60. Þeirri bifreið var stolið í Keflavík í gærkvöldi en hún mun vera í eigu sóknarprestsins í bænum. Þeir sem sjá til bílsins eru beðnir um að gera lögreglu viðvart.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.