Innlent

Dagpeningar fyrir innanlandsferðalög lækka

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mynd/ Valgarður.
Mynd/ Valgarður.
Ákveðið hefur verið að lækka dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins.

Greiðslur fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring lækkar úr rúmum 22 þúsund krónum í 18.700. Gisting fyrir einn sólarhring lækkar úr rúmum 14 þúsund krónum í 10.400 og greiðslur fyrir fæði í dagsferðum lækka úr 8300 í 7950.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×