Erlent

Segja Hamas ætla að samþykkja tillögu um vopnahlé

Fórnarlömb sprengjuárása Ísraela á Gazasvæðinu.
Fórnarlömb sprengjuárása Ísraela á Gazasvæðinu.

Heimildir Sky fréttastöðvarinnar og spænsku fréttarstöðvarinnar Elpais herma að Hamas-samtökin séu í grundvallaratriðum búin að samþykja tillögu Egypta um vopnahlé. Búist er við að þetta verði tilkynnt á blaðamannafundi sem hefst klukkan 18 að íslenskum tíma.

Ísraelar hafa hug á að svara tillögunni á morgun.

Markmið Egypta er varanlegt vopnahlé.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×