Innlent

Engin skrifleg mótmæli send

Illugi Gunnarsson
Illugi Gunnarsson

Íslensk stjórnvöld mótmæltu ekki bréflega endurteknum frestunum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og sjóðsins.

Í það minnsta sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á þingi í gær að hann vissi ekki til þess að skrifleg mótmæli hefðu verið send, hvorki sjóðnum né yfirvöldum aðildarríkja hans.

Hins vegar hefði mótmælum verið komið á framfæri á fundum, meðal annars á fundi Össurar með forstjóra sjóðsins.

Össur Skarphéðinsson
Illugi Gunnarsson Sjálfstæðisflokki furðaði sig á þessum tíðindum enda hefði átt að mótmæla kröftuglega. Gaf hann lítið fyrir samtöl manna undir fjögur augu



Fleiri fréttir

Sjá meira


×