Skattahækkanir munu seinka efnahagsbatanum Höskuldur Kári Schram skrifar 14. júní 2009 18:45 Skattahækkanir munu seinka efnahagsbatanum og draga máttinn úr fyrirtækjum og heimilum í landinu að mati þingmanns Sjálfstæðisflokks. Hann hvetur ríkisstjórnina til að leggja meiri áherslu á niðurskurð heldur en skerða ráðstöfunartekjur heimila enn frekar. Aðgerðarpakki ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum til ársins 2013 verður kynntur í lok vikunnar. í gær funduðu ráðherrar með aðilum vinnumarkaðarins og fulltrúa sveitarfélaganna um svokallaðan stöðugleikasáttmála. Fyrir liggur að stjórnvöld þurfa að brúa 20 til 25 milljarða fjárlagagat á þessu ári og alls 170 milljarða á næstu þremur árum. Sjálstæðismenn segja að gatið sé mun stærra í ár eða 40 milljarðar. Fram kom í máli Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, í fréttum stöðvar tvö í gær að lögð verði áhersla á skattahækkanir á þessu ári, en síðan farið niðurskurð í opinberum rekstri á því næsta. Ljóst er að niðurskurðurinn mun bitna fyrst og fremst á heilbrigðis, félags og menntamálum enda eru þetta stærstu útgjaldaliðir hins opinbera. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa margar leiðir verið ræddar í skattamálum. Tekjuskattur einstaklinga verður væntanlega hækkaður sem og lagður á sérstakur aukaskattur á mánaðartekjur yfir 700 þúsund krónum. Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, varar við því að leggja of mikla áherslu á skattahækkanir. „Það sem að heimilin mega allra síst við núna er að það séu teknar af þeim meiri ráðstöfunartekjur. Þetta er eins og fyrirtæki myndi bregðast við minnkandi eftirspurn með því að hækka verð. Við vitum að það myndi leiða til enn minni framtíðartekna. Það sem þetta gerir er að þetta dregur enn frekar úr fyrirtækjum og heimilum og seinkar batanum," segir Tryggvi. Hann vill leggja meiri áherslu á niðurskurð. „Ég held að það sé hægt að spara og skera niður á sumum stöðum en við megum alls ekki ganga nærri velferðarkerfinu það er segja mennta, heilbrigðis og tilfærslukerfinu." Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Skattahækkanir munu seinka efnahagsbatanum og draga máttinn úr fyrirtækjum og heimilum í landinu að mati þingmanns Sjálfstæðisflokks. Hann hvetur ríkisstjórnina til að leggja meiri áherslu á niðurskurð heldur en skerða ráðstöfunartekjur heimila enn frekar. Aðgerðarpakki ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum til ársins 2013 verður kynntur í lok vikunnar. í gær funduðu ráðherrar með aðilum vinnumarkaðarins og fulltrúa sveitarfélaganna um svokallaðan stöðugleikasáttmála. Fyrir liggur að stjórnvöld þurfa að brúa 20 til 25 milljarða fjárlagagat á þessu ári og alls 170 milljarða á næstu þremur árum. Sjálstæðismenn segja að gatið sé mun stærra í ár eða 40 milljarðar. Fram kom í máli Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, í fréttum stöðvar tvö í gær að lögð verði áhersla á skattahækkanir á þessu ári, en síðan farið niðurskurð í opinberum rekstri á því næsta. Ljóst er að niðurskurðurinn mun bitna fyrst og fremst á heilbrigðis, félags og menntamálum enda eru þetta stærstu útgjaldaliðir hins opinbera. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa margar leiðir verið ræddar í skattamálum. Tekjuskattur einstaklinga verður væntanlega hækkaður sem og lagður á sérstakur aukaskattur á mánaðartekjur yfir 700 þúsund krónum. Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, varar við því að leggja of mikla áherslu á skattahækkanir. „Það sem að heimilin mega allra síst við núna er að það séu teknar af þeim meiri ráðstöfunartekjur. Þetta er eins og fyrirtæki myndi bregðast við minnkandi eftirspurn með því að hækka verð. Við vitum að það myndi leiða til enn minni framtíðartekna. Það sem þetta gerir er að þetta dregur enn frekar úr fyrirtækjum og heimilum og seinkar batanum," segir Tryggvi. Hann vill leggja meiri áherslu á niðurskurð. „Ég held að það sé hægt að spara og skera niður á sumum stöðum en við megum alls ekki ganga nærri velferðarkerfinu það er segja mennta, heilbrigðis og tilfærslukerfinu."
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira