Innlent

Nektardansinn verði bannaður

Frumvarp þingmanna úr fjórum flokkum gerir ráð fyrir að nektardans verði með öllu bannaður.

Er lagt til að undanþáguheimild til nektarsýninga í atvinnuskyni á veitingastöðum verði fellt á brott úr lögum um veitingastaði og skemmtanahald.

Að frumvarpinu standa sjö þingkonur úr Framsóknarflokki, Samfylkingunni, Sjálfstæðisflokki og VG, auk Atla Gíslasonar. Væntanlegt er í vetur frumvarp dómsmálaráðherra sama efnis, samkvæmt þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar.- bþs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×