Borgarráð hættir við mislægu gatnamótin 29. janúar 2009 11:58 Dagur B. Eggertsson fagnar ákvörðun Borgarráðs. Borgarráð staðfesti á fundi sínum í dag að horfið hefur verið frá þriggja hæða mislægum gatnamótum við Miklubraut og Kringlumýrarbraut. „Þessi gamla hugmynd hefur nú verið slegin út af borðinu," segir Dagur B. Eggertsson í tilkynningu. Dagur bendir á að þriggja hæða mislæg gatnamót hafi verið eitt helsta stefnumál Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum. „Borgarráð var með ákvörðun sinni að staðfesta niðurstöðu samráðshóps um umferðarmál á gatnamótunum en hann var settur á fót á síðasta ári að tillögu Samfylkingarinnar." Að sögn Dags náði hópurinn, eftir að hafa farið yfir umferðartölur og önnur gögn, samstöðu um að í stað mislægra gatnamóta á þremur hæðum yrði Miklabraut lögð í stokk en núverandi gatnamót héldu sér að öðru leyti. Útfærsla þessa efnis var lögð fram í samráðshópnum af fulltrúum íbúasamtaka Hlíðahverfis. Fulltrúi Samfylkingarinnar í samráðshópnum var Stefán Benediktsson varaborgarfulltrúi og arkitekt. Sameiginleg bókun borgarráðs var svohljóðandi: „Borgarráð fagnar niðurstöðu starfshópsins og þeirri lausn sem þar er kynnt vegna framkvæmda við Miklubraut/Kringlumýrarbraut. Borgarráð þakkar starfshópnum góð störf og þá samstöðu sem nú hefur, með þverpólitísku samráði og öflugri aðkomu íbúasamtaka, verið tryggð um þetta brýna hagsmunamál borgarbúa." Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Sjá meira
Borgarráð staðfesti á fundi sínum í dag að horfið hefur verið frá þriggja hæða mislægum gatnamótum við Miklubraut og Kringlumýrarbraut. „Þessi gamla hugmynd hefur nú verið slegin út af borðinu," segir Dagur B. Eggertsson í tilkynningu. Dagur bendir á að þriggja hæða mislæg gatnamót hafi verið eitt helsta stefnumál Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum. „Borgarráð var með ákvörðun sinni að staðfesta niðurstöðu samráðshóps um umferðarmál á gatnamótunum en hann var settur á fót á síðasta ári að tillögu Samfylkingarinnar." Að sögn Dags náði hópurinn, eftir að hafa farið yfir umferðartölur og önnur gögn, samstöðu um að í stað mislægra gatnamóta á þremur hæðum yrði Miklabraut lögð í stokk en núverandi gatnamót héldu sér að öðru leyti. Útfærsla þessa efnis var lögð fram í samráðshópnum af fulltrúum íbúasamtaka Hlíðahverfis. Fulltrúi Samfylkingarinnar í samráðshópnum var Stefán Benediktsson varaborgarfulltrúi og arkitekt. Sameiginleg bókun borgarráðs var svohljóðandi: „Borgarráð fagnar niðurstöðu starfshópsins og þeirri lausn sem þar er kynnt vegna framkvæmda við Miklubraut/Kringlumýrarbraut. Borgarráð þakkar starfshópnum góð störf og þá samstöðu sem nú hefur, með þverpólitísku samráði og öflugri aðkomu íbúasamtaka, verið tryggð um þetta brýna hagsmunamál borgarbúa."
Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent