Bubbi í áfalli vegna Björns Valur Grettissoon skrifar 18. febrúar 2009 16:30 Bubbi gagnrýnir Björn Jörund og segir ekki annað hægt en að láta hann fara. Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. Fíkniefnalögreglan hleraði fjögur samtöl þeirra á milli í apríl og maí á síðasta ári en Vísir birti samtalið í heild sinni fyrr í dag. Björn Jörundur neitaði þá í viðtali að hann hefði átti í fíkniefnaviðskiptum við Þorvarð, þó hann viðurkenndi að hann þekkti manninn. „Þú getur ekki logið þig framhjá þessu símtali, það er ekki fræðilegur," segir Bubbi sem var sjálfur dómari í Idolinu og langt þar áður kunnugur heimi fíkniefna. Hann segir að tungutakið sem notað er í samtali Björns við Þorvarð eigi augljóslega við um fíkniefni. Bubbi segir að „ás" þýði kókaín á götumáli og að „tvíburabróðir" þýðir amfetamín. „Þetta er hrikalegt. Ég tek þetta mjög nærri mér, Björn er góður piltur og hæfileikaríkur en ef maður er búinn að vera í þessari veröld, þá er þetta eins og leiðarvísir, þetta símtal. Það er ekkert hægt að sverja það af sér hvað er að gerast þarna," segir Bubbi forviða og bætir við: „Ég er í áfalli, mér finnst ég eiga svo mikið í Idolinu." Bubbi segist hafa heyrt í fullt af fólki sem hóti að segja upp áskrift af Stöð 2 ef Björn verði ekki látinn fara. „Skaðinn er skeður, en þeir gætu minnkað hann með því að láta hann fara og ráða annan dómara í Idolið," segir Bubbi að lokum. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05 Idoldómari flæktur í kókaínmál Fíkniefnasalinn Þorvarður Davíð Ólafsson var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tvær líkamsárásir og fíkniefnasölu. Fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hljóðritaði samtöl Þorvarðs við viðskiptavini sína og eru þau birt óritskoðuð í dómnum. 18. febrúar 2009 13:09 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. Fíkniefnalögreglan hleraði fjögur samtöl þeirra á milli í apríl og maí á síðasta ári en Vísir birti samtalið í heild sinni fyrr í dag. Björn Jörundur neitaði þá í viðtali að hann hefði átti í fíkniefnaviðskiptum við Þorvarð, þó hann viðurkenndi að hann þekkti manninn. „Þú getur ekki logið þig framhjá þessu símtali, það er ekki fræðilegur," segir Bubbi sem var sjálfur dómari í Idolinu og langt þar áður kunnugur heimi fíkniefna. Hann segir að tungutakið sem notað er í samtali Björns við Þorvarð eigi augljóslega við um fíkniefni. Bubbi segir að „ás" þýði kókaín á götumáli og að „tvíburabróðir" þýðir amfetamín. „Þetta er hrikalegt. Ég tek þetta mjög nærri mér, Björn er góður piltur og hæfileikaríkur en ef maður er búinn að vera í þessari veröld, þá er þetta eins og leiðarvísir, þetta símtal. Það er ekkert hægt að sverja það af sér hvað er að gerast þarna," segir Bubbi forviða og bætir við: „Ég er í áfalli, mér finnst ég eiga svo mikið í Idolinu." Bubbi segist hafa heyrt í fullt af fólki sem hóti að segja upp áskrift af Stöð 2 ef Björn verði ekki látinn fara. „Skaðinn er skeður, en þeir gætu minnkað hann með því að láta hann fara og ráða annan dómara í Idolið," segir Bubbi að lokum. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05 Idoldómari flæktur í kókaínmál Fíkniefnasalinn Þorvarður Davíð Ólafsson var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tvær líkamsárásir og fíkniefnasölu. Fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hljóðritaði samtöl Þorvarðs við viðskiptavini sína og eru þau birt óritskoðuð í dómnum. 18. febrúar 2009 13:09 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05
Idoldómari flæktur í kókaínmál Fíkniefnasalinn Þorvarður Davíð Ólafsson var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tvær líkamsárásir og fíkniefnasölu. Fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hljóðritaði samtöl Þorvarðs við viðskiptavini sína og eru þau birt óritskoðuð í dómnum. 18. febrúar 2009 13:09