Bílaræningi á langan brotaferil að baki Gunnar Örn Jónsson skrifar 20. júlí 2009 22:21 Maðurinn er nú í afplánun á Litla Hrauni. Maðurinn sem velti stolinni Toyota Yaris bifreið í Hvalfirðinum í gærkvöld, eftir mikla eftirför, hlaut nýverið fangelsisdóm fyrir nokkur refsilagabrot. Þar með talið árás á lögreglumann. Hann olli mikilli hættu með ökulagi sínu í gær. Það var um klukkan þrjú í gær sem bílnum var rænt á bensínstöð í Árbæ. Eigandinn var nýbúinn að fylla bílinn af bensíni og brá sér inn til að borga. Á meðan stökk þjófurinn inn í bílinn og ók á brott. Þá hófst mikill eltingaleikur sem lauk í Hvalfirði. Maðurinn á langan brotaferil að baki en hann er fæddur árið 1982. Hann var eftirlýstur af fangelsistofnun fyrir fyrri dóma, svo sem hraðakstur, eignaspjöll og fíkniefnamisferli. Ekki er vitað hvað pilti gekk til með athæfi sínu en hann var hvorki undir áhrifum áfengis né fíkniefna þegar hann stal bílnum. Sex lögreglubílar og eitt mótorhjól tóku þátt í eftirförinni, engann sakaði við aðgerðirnar. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús í gær en útskrifaðist í morgun og var hann færður í fangelsið að Litla Hrauni. Tengdar fréttir Bílþjófur beint úr skýrslutöku í afplánun Maðurinn sem lögregla þvingaði út af veg eftir óðsmannsakstur á stolnum bíl í Hvalfirðinum í gær fer beint úr skýrslutöku í afplánun. 20. júlí 2009 16:52 Bílþjófur í skýrslutöku Maðurinn, sem lögregla stöðvaði í gær eftir að hafa ekið óðsmannsakstri um Hvalfjörðinn á stolnum bíl, er nú í skýrslutöku hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 20. júlí 2009 14:36 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Maðurinn sem velti stolinni Toyota Yaris bifreið í Hvalfirðinum í gærkvöld, eftir mikla eftirför, hlaut nýverið fangelsisdóm fyrir nokkur refsilagabrot. Þar með talið árás á lögreglumann. Hann olli mikilli hættu með ökulagi sínu í gær. Það var um klukkan þrjú í gær sem bílnum var rænt á bensínstöð í Árbæ. Eigandinn var nýbúinn að fylla bílinn af bensíni og brá sér inn til að borga. Á meðan stökk þjófurinn inn í bílinn og ók á brott. Þá hófst mikill eltingaleikur sem lauk í Hvalfirði. Maðurinn á langan brotaferil að baki en hann er fæddur árið 1982. Hann var eftirlýstur af fangelsistofnun fyrir fyrri dóma, svo sem hraðakstur, eignaspjöll og fíkniefnamisferli. Ekki er vitað hvað pilti gekk til með athæfi sínu en hann var hvorki undir áhrifum áfengis né fíkniefna þegar hann stal bílnum. Sex lögreglubílar og eitt mótorhjól tóku þátt í eftirförinni, engann sakaði við aðgerðirnar. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús í gær en útskrifaðist í morgun og var hann færður í fangelsið að Litla Hrauni.
Tengdar fréttir Bílþjófur beint úr skýrslutöku í afplánun Maðurinn sem lögregla þvingaði út af veg eftir óðsmannsakstur á stolnum bíl í Hvalfirðinum í gær fer beint úr skýrslutöku í afplánun. 20. júlí 2009 16:52 Bílþjófur í skýrslutöku Maðurinn, sem lögregla stöðvaði í gær eftir að hafa ekið óðsmannsakstri um Hvalfjörðinn á stolnum bíl, er nú í skýrslutöku hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 20. júlí 2009 14:36 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Bílþjófur beint úr skýrslutöku í afplánun Maðurinn sem lögregla þvingaði út af veg eftir óðsmannsakstur á stolnum bíl í Hvalfirðinum í gær fer beint úr skýrslutöku í afplánun. 20. júlí 2009 16:52
Bílþjófur í skýrslutöku Maðurinn, sem lögregla stöðvaði í gær eftir að hafa ekið óðsmannsakstri um Hvalfjörðinn á stolnum bíl, er nú í skýrslutöku hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 20. júlí 2009 14:36