Úrskurðurinn veldur ekki stórkostlegum töfum 11. október 2009 14:47 Svandís Svavarsdóttir. Mynd/Valgarður Gíslason „Ég áttaði mig á því að þessi ákvörðun mín myndi valda titringi," segir Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, um úrskurð sinn um Suðvesturlínu. Hún segir óeðlilegt að halda því fram að úrskurðurinn komi til með að valda stórkostlegum töfum á iðnaðarframkvæmdum á Suðurnesjum. Svandís hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa ákveðið í lok september að Skipulagsstofnun þyrfti að nýju að fjalla um hvort fara eigi fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Suðvesturlínu milli Hellisheiðar og Helguvíkur og öðrum tengdum framkvæmdum. Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að ákvörðun Svandísar hafi verið ólögmæt og hún trufli iðnaðaruppbyggingu á Suðurnesjum. Sjálf segir Svandís það vera afar veik rök að halda því að úrskurður sinn sé ólögmætur vegna þess að komið hafi verið fram yfir frest til að úrskurða um málið. Það hafi verið óheppilegt það en geri ekki ákvörðun sína ólögmæta. Svandís var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. „Það sem ég er að gera þarna er að ég óska eftir því að Skipulagsstofnun kalli eftir nánari og skýrari gögnum til að byggja sína niðurstöðu á. Það er það sem ég er að gera. Ég tek sérstaklega fram í úrskurðarorðinu, sem ég er ekki viss um að allir fjölmiðlamenn hafi lesið eða þeir sem eru að tjá sig um þennan úrskurð, að þar með er ekki tekin afstaða til efnislegrar niðurstöðu á seinni stigum," segir ráðherrann. Svandís segir gríðarlega mörg atriði óljós þegar kemur að einstökum verkefnum á Suðurnesjum. Það eigi við um fjármögnun og hvort orka verði til staðar. Því sé óeðlilegt að halda því fram að ákvörðun sín komi til með að valda stórkostlegum töfum miðaða við aðra enda sem séu óleystir varðandi álversframkvæmdir í Helguvík. Tengdar fréttir Ólögmæt ákvörðun ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, er allt annað en sáttur með fjármála- og umhverfisráðherra. Hann segir að nýlegur úrskurður þess síðarnefnda um Suðvesturlínu sé ólögmæt ákvörðun. Helgi var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. 11. október 2009 10:32 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
„Ég áttaði mig á því að þessi ákvörðun mín myndi valda titringi," segir Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, um úrskurð sinn um Suðvesturlínu. Hún segir óeðlilegt að halda því fram að úrskurðurinn komi til með að valda stórkostlegum töfum á iðnaðarframkvæmdum á Suðurnesjum. Svandís hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa ákveðið í lok september að Skipulagsstofnun þyrfti að nýju að fjalla um hvort fara eigi fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Suðvesturlínu milli Hellisheiðar og Helguvíkur og öðrum tengdum framkvæmdum. Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að ákvörðun Svandísar hafi verið ólögmæt og hún trufli iðnaðaruppbyggingu á Suðurnesjum. Sjálf segir Svandís það vera afar veik rök að halda því að úrskurður sinn sé ólögmætur vegna þess að komið hafi verið fram yfir frest til að úrskurða um málið. Það hafi verið óheppilegt það en geri ekki ákvörðun sína ólögmæta. Svandís var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. „Það sem ég er að gera þarna er að ég óska eftir því að Skipulagsstofnun kalli eftir nánari og skýrari gögnum til að byggja sína niðurstöðu á. Það er það sem ég er að gera. Ég tek sérstaklega fram í úrskurðarorðinu, sem ég er ekki viss um að allir fjölmiðlamenn hafi lesið eða þeir sem eru að tjá sig um þennan úrskurð, að þar með er ekki tekin afstaða til efnislegrar niðurstöðu á seinni stigum," segir ráðherrann. Svandís segir gríðarlega mörg atriði óljós þegar kemur að einstökum verkefnum á Suðurnesjum. Það eigi við um fjármögnun og hvort orka verði til staðar. Því sé óeðlilegt að halda því fram að ákvörðun sín komi til með að valda stórkostlegum töfum miðaða við aðra enda sem séu óleystir varðandi álversframkvæmdir í Helguvík.
Tengdar fréttir Ólögmæt ákvörðun ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, er allt annað en sáttur með fjármála- og umhverfisráðherra. Hann segir að nýlegur úrskurður þess síðarnefnda um Suðvesturlínu sé ólögmæt ákvörðun. Helgi var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. 11. október 2009 10:32 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Ólögmæt ákvörðun ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, er allt annað en sáttur með fjármála- og umhverfisráðherra. Hann segir að nýlegur úrskurður þess síðarnefnda um Suðvesturlínu sé ólögmæt ákvörðun. Helgi var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. 11. október 2009 10:32