Úrskurðurinn veldur ekki stórkostlegum töfum 11. október 2009 14:47 Svandís Svavarsdóttir. Mynd/Valgarður Gíslason „Ég áttaði mig á því að þessi ákvörðun mín myndi valda titringi," segir Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, um úrskurð sinn um Suðvesturlínu. Hún segir óeðlilegt að halda því fram að úrskurðurinn komi til með að valda stórkostlegum töfum á iðnaðarframkvæmdum á Suðurnesjum. Svandís hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa ákveðið í lok september að Skipulagsstofnun þyrfti að nýju að fjalla um hvort fara eigi fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Suðvesturlínu milli Hellisheiðar og Helguvíkur og öðrum tengdum framkvæmdum. Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að ákvörðun Svandísar hafi verið ólögmæt og hún trufli iðnaðaruppbyggingu á Suðurnesjum. Sjálf segir Svandís það vera afar veik rök að halda því að úrskurður sinn sé ólögmætur vegna þess að komið hafi verið fram yfir frest til að úrskurða um málið. Það hafi verið óheppilegt það en geri ekki ákvörðun sína ólögmæta. Svandís var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. „Það sem ég er að gera þarna er að ég óska eftir því að Skipulagsstofnun kalli eftir nánari og skýrari gögnum til að byggja sína niðurstöðu á. Það er það sem ég er að gera. Ég tek sérstaklega fram í úrskurðarorðinu, sem ég er ekki viss um að allir fjölmiðlamenn hafi lesið eða þeir sem eru að tjá sig um þennan úrskurð, að þar með er ekki tekin afstaða til efnislegrar niðurstöðu á seinni stigum," segir ráðherrann. Svandís segir gríðarlega mörg atriði óljós þegar kemur að einstökum verkefnum á Suðurnesjum. Það eigi við um fjármögnun og hvort orka verði til staðar. Því sé óeðlilegt að halda því fram að ákvörðun sín komi til með að valda stórkostlegum töfum miðaða við aðra enda sem séu óleystir varðandi álversframkvæmdir í Helguvík. Tengdar fréttir Ólögmæt ákvörðun ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, er allt annað en sáttur með fjármála- og umhverfisráðherra. Hann segir að nýlegur úrskurður þess síðarnefnda um Suðvesturlínu sé ólögmæt ákvörðun. Helgi var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. 11. október 2009 10:32 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
„Ég áttaði mig á því að þessi ákvörðun mín myndi valda titringi," segir Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, um úrskurð sinn um Suðvesturlínu. Hún segir óeðlilegt að halda því fram að úrskurðurinn komi til með að valda stórkostlegum töfum á iðnaðarframkvæmdum á Suðurnesjum. Svandís hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa ákveðið í lok september að Skipulagsstofnun þyrfti að nýju að fjalla um hvort fara eigi fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Suðvesturlínu milli Hellisheiðar og Helguvíkur og öðrum tengdum framkvæmdum. Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að ákvörðun Svandísar hafi verið ólögmæt og hún trufli iðnaðaruppbyggingu á Suðurnesjum. Sjálf segir Svandís það vera afar veik rök að halda því að úrskurður sinn sé ólögmætur vegna þess að komið hafi verið fram yfir frest til að úrskurða um málið. Það hafi verið óheppilegt það en geri ekki ákvörðun sína ólögmæta. Svandís var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. „Það sem ég er að gera þarna er að ég óska eftir því að Skipulagsstofnun kalli eftir nánari og skýrari gögnum til að byggja sína niðurstöðu á. Það er það sem ég er að gera. Ég tek sérstaklega fram í úrskurðarorðinu, sem ég er ekki viss um að allir fjölmiðlamenn hafi lesið eða þeir sem eru að tjá sig um þennan úrskurð, að þar með er ekki tekin afstaða til efnislegrar niðurstöðu á seinni stigum," segir ráðherrann. Svandís segir gríðarlega mörg atriði óljós þegar kemur að einstökum verkefnum á Suðurnesjum. Það eigi við um fjármögnun og hvort orka verði til staðar. Því sé óeðlilegt að halda því fram að ákvörðun sín komi til með að valda stórkostlegum töfum miðaða við aðra enda sem séu óleystir varðandi álversframkvæmdir í Helguvík.
Tengdar fréttir Ólögmæt ákvörðun ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, er allt annað en sáttur með fjármála- og umhverfisráðherra. Hann segir að nýlegur úrskurður þess síðarnefnda um Suðvesturlínu sé ólögmæt ákvörðun. Helgi var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. 11. október 2009 10:32 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Ólögmæt ákvörðun ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, er allt annað en sáttur með fjármála- og umhverfisráðherra. Hann segir að nýlegur úrskurður þess síðarnefnda um Suðvesturlínu sé ólögmæt ákvörðun. Helgi var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. 11. október 2009 10:32