Innlent

Framsóknarmenn til fundar við Jóhönnu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og Höskuldur Þórhallsson, þingmaður flokksins, gengu fyrir nokkrum mínútum á fund Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Stjórnarráðinu. Þeir vildu ekki tjá aig um efni fundarins við fréttastofu.

Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra situr enn á fundi í stjórnarráðinu.






Tengdar fréttir

Ögmundur að biðjast lausnar?

Orðrómur er uppi um að Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra muni segja af sér ráðherradómi vegna andstöðu sinnar við Icesave málið. Hann hitti Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á fundi í Stjórnarráðinu nú í hádeginu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×