Ritstjóri með áhyggjur af rauðhærðri frænku sinni 19. nóvember 2009 16:26 Eiríkur Jónsson. „Eins og ég sé þetta þá er verið að boða árás á ættmenni mín og börn," segir Eiríkur Jónsson, ritstjóri Séð og Heyrt, um „Kick a ginger day" sem hefur verið boðaður á Facebook. Eins og Vísir hefur greint frá þá er tilgangur dagsins að beita rauðhærða ofbeldi og hefur verið auglýstur á vefsvæði Facebook. Samtök Heimilis og Skóla hafa sent út viðvörun vegna málsins. Það hafa skólastjórnendur í Kópavogi einnig gert. Eiríkur bloggar af þessu tilefni á heimasíðu sína. Hann bendir á að sonur sinn er rauðhærður. Rauðhærð frænka. Eiríki er umhugað um frænku sína. „Svo hef ég líka áhyggjur af Ólínu Þorvarðardóttur frænku minni," segir Eiríkur í viðtali við Vísi en þau eru bræðrabörn. Ólína er þingkona Samfylkingarinnar. Eiríkur segir hana vera með fallegt rautt hár en grunar að hún viðhaldi fallega rauðum litnum. „Rauði liturinn þynnist nefnilega út með árunum," útskýrir Eiríkur sem vill slá skjaldborg um rauðhærða enda fjölmargir í hans fjölskyldu með rautt hár. Eiríkur er hinsvegar dökkhærður og kann ekki að skýra það sérstaklega. Hann er þó ekki sá eini í fjölskyldunni að eigin sögn. „Það þarf að reisa skjaldborg í kringum þá rauðhærðu eins og heimilin," segir Eiríkur sem er tilbúinn að taka slaginn gegn þeim sem eru hugsanlega handgengnir þessum ósmekklega degi.„Komið ef þið þorið!" skrifar Eiríkur á heimasíðu sína og gefur ekkert undan. Tengdar fréttir Hvetja skóla til þess að koma í veg fyrir ofbeldi gegn rauðhærðum Landsamtök foreldra - Heimili og skóli, beinir þeim tilmælum til skólastjórnenda að vekja athygli foreldra og nemanda á því að „Kick a ginger day“ framtakið, sem hefur verið boðað á Facebook, verði ekki liðið. 19. nóvember 2009 13:24 Misrétti gegn rauðhærðum sjaldan tekið alvarlega Íslenskufræðingurinn Esther Ösp Gunnarsdóttir segir misrétti gegn rauðhærðum sjaldnast tekið alvarlega. Sjálf er hún rauðhærð, fjölskyldan og kærastinn líka. Þar að auki þá skrifaði hún B.A. ritgerð í íslensku um rauðhærðar sögupersónur í barnabókum. Esther hefur meira að það segja prentað boli fyrir rauðhærða auk þess sem hún ásamt fjölskyldu halda úti síðunni, rauðhausar.com. 19. nóvember 2009 14:27 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
„Eins og ég sé þetta þá er verið að boða árás á ættmenni mín og börn," segir Eiríkur Jónsson, ritstjóri Séð og Heyrt, um „Kick a ginger day" sem hefur verið boðaður á Facebook. Eins og Vísir hefur greint frá þá er tilgangur dagsins að beita rauðhærða ofbeldi og hefur verið auglýstur á vefsvæði Facebook. Samtök Heimilis og Skóla hafa sent út viðvörun vegna málsins. Það hafa skólastjórnendur í Kópavogi einnig gert. Eiríkur bloggar af þessu tilefni á heimasíðu sína. Hann bendir á að sonur sinn er rauðhærður. Rauðhærð frænka. Eiríki er umhugað um frænku sína. „Svo hef ég líka áhyggjur af Ólínu Þorvarðardóttur frænku minni," segir Eiríkur í viðtali við Vísi en þau eru bræðrabörn. Ólína er þingkona Samfylkingarinnar. Eiríkur segir hana vera með fallegt rautt hár en grunar að hún viðhaldi fallega rauðum litnum. „Rauði liturinn þynnist nefnilega út með árunum," útskýrir Eiríkur sem vill slá skjaldborg um rauðhærða enda fjölmargir í hans fjölskyldu með rautt hár. Eiríkur er hinsvegar dökkhærður og kann ekki að skýra það sérstaklega. Hann er þó ekki sá eini í fjölskyldunni að eigin sögn. „Það þarf að reisa skjaldborg í kringum þá rauðhærðu eins og heimilin," segir Eiríkur sem er tilbúinn að taka slaginn gegn þeim sem eru hugsanlega handgengnir þessum ósmekklega degi.„Komið ef þið þorið!" skrifar Eiríkur á heimasíðu sína og gefur ekkert undan.
Tengdar fréttir Hvetja skóla til þess að koma í veg fyrir ofbeldi gegn rauðhærðum Landsamtök foreldra - Heimili og skóli, beinir þeim tilmælum til skólastjórnenda að vekja athygli foreldra og nemanda á því að „Kick a ginger day“ framtakið, sem hefur verið boðað á Facebook, verði ekki liðið. 19. nóvember 2009 13:24 Misrétti gegn rauðhærðum sjaldan tekið alvarlega Íslenskufræðingurinn Esther Ösp Gunnarsdóttir segir misrétti gegn rauðhærðum sjaldnast tekið alvarlega. Sjálf er hún rauðhærð, fjölskyldan og kærastinn líka. Þar að auki þá skrifaði hún B.A. ritgerð í íslensku um rauðhærðar sögupersónur í barnabókum. Esther hefur meira að það segja prentað boli fyrir rauðhærða auk þess sem hún ásamt fjölskyldu halda úti síðunni, rauðhausar.com. 19. nóvember 2009 14:27 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Hvetja skóla til þess að koma í veg fyrir ofbeldi gegn rauðhærðum Landsamtök foreldra - Heimili og skóli, beinir þeim tilmælum til skólastjórnenda að vekja athygli foreldra og nemanda á því að „Kick a ginger day“ framtakið, sem hefur verið boðað á Facebook, verði ekki liðið. 19. nóvember 2009 13:24
Misrétti gegn rauðhærðum sjaldan tekið alvarlega Íslenskufræðingurinn Esther Ösp Gunnarsdóttir segir misrétti gegn rauðhærðum sjaldnast tekið alvarlega. Sjálf er hún rauðhærð, fjölskyldan og kærastinn líka. Þar að auki þá skrifaði hún B.A. ritgerð í íslensku um rauðhærðar sögupersónur í barnabókum. Esther hefur meira að það segja prentað boli fyrir rauðhærða auk þess sem hún ásamt fjölskyldu halda úti síðunni, rauðhausar.com. 19. nóvember 2009 14:27