Klaga til samkeppnisyfirvalda 19. nóvember 2009 18:33 Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Veitingamenn og ferðaþjónustuaðilar telja að boðaðar skattahækkanir dragi úr atvinnuuppbyggingu og nýsköpun í greininni. Þeir ætla að leita til samkeppnisyfirvalda vegna hækkunar á virðisaukaskatti. Ríkisstjórnin ætlar að hækka virðisaukaskatt á matarsölu veitingahúsa úr 7% í 14. Þá stendur einnig til að hækka bensín og olíugjald. Veitingamenn og ferðaþjónustuaðilar telja að þetta muni hafa slæm áhrif á þeirra starfsemi. „Þessar skattahækkanir hafa fyrst og fremst þau áhrif að þetta dregur úr áhuga manna á því að fara í þessa grein. Þetta dregur líka úr áhuga manna að markaðssetja landið," segir Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá Í atvinnustefnu Vinstri grænna sem kynnt var fyrir síðustu kosningar er talið að fjölga megi störfum í ferðaþjónustu og tengdum greinum um rúmlega fjögur þúsund á næstu árum. „En þegar að skattar eru hækkaðir þá gefur það auga leið að það fer beint út í verðlagið sem auðvitað fækkar gestum. Hvort sem það eru erlendir ferðamenn eða aðrir og ef að gestum fækkar þá fækkar starfsfólki," segir Friðrik. Veitingamenn ætla að leita til samkeppnisyfirvalda vegna boðaðra breytinga á virðisaukaskatti. Þeir telja að breytingarnar mismuni söluaðilum enda fari það eftir sölustöðum hversu hár skattur er lagður á sömu matvöru. Reglurnar kunna að vera svolítið flóknar en það skiptir t.d. máli hvar þú borðar. Fyrir brauð á veitingastöðum þarf að greiða 14% virðisaukaskatt en í verslunum er 7% skattur lagður á brauð. „Þarna er komið alveg gríðarleg misrétti. Það er verið að semja sömu vöruna á sama hátt á sitthvoru skattþrepinu. Það fer eftir því hvort þú ert að kaupa hana út úr búð eða út af veitingastað," segir Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Tengdar fréttir Óttast svarta atvinnustarfsemi í veitingarekstri Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, óttast að svört atvinnustarfsemi í veitingarekstri fari aftur á fulla ferð með hækkandi sköttum. Hærri skattar koma illa niður á fyrirtækjum í ferðaþjónustu enda þegar búið að ganga frá flestum samningum fyrir komandi ár. 18. nóvember 2009 22:11 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Veitingamenn og ferðaþjónustuaðilar telja að boðaðar skattahækkanir dragi úr atvinnuuppbyggingu og nýsköpun í greininni. Þeir ætla að leita til samkeppnisyfirvalda vegna hækkunar á virðisaukaskatti. Ríkisstjórnin ætlar að hækka virðisaukaskatt á matarsölu veitingahúsa úr 7% í 14. Þá stendur einnig til að hækka bensín og olíugjald. Veitingamenn og ferðaþjónustuaðilar telja að þetta muni hafa slæm áhrif á þeirra starfsemi. „Þessar skattahækkanir hafa fyrst og fremst þau áhrif að þetta dregur úr áhuga manna á því að fara í þessa grein. Þetta dregur líka úr áhuga manna að markaðssetja landið," segir Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá Í atvinnustefnu Vinstri grænna sem kynnt var fyrir síðustu kosningar er talið að fjölga megi störfum í ferðaþjónustu og tengdum greinum um rúmlega fjögur þúsund á næstu árum. „En þegar að skattar eru hækkaðir þá gefur það auga leið að það fer beint út í verðlagið sem auðvitað fækkar gestum. Hvort sem það eru erlendir ferðamenn eða aðrir og ef að gestum fækkar þá fækkar starfsfólki," segir Friðrik. Veitingamenn ætla að leita til samkeppnisyfirvalda vegna boðaðra breytinga á virðisaukaskatti. Þeir telja að breytingarnar mismuni söluaðilum enda fari það eftir sölustöðum hversu hár skattur er lagður á sömu matvöru. Reglurnar kunna að vera svolítið flóknar en það skiptir t.d. máli hvar þú borðar. Fyrir brauð á veitingastöðum þarf að greiða 14% virðisaukaskatt en í verslunum er 7% skattur lagður á brauð. „Þarna er komið alveg gríðarleg misrétti. Það er verið að semja sömu vöruna á sama hátt á sitthvoru skattþrepinu. Það fer eftir því hvort þú ert að kaupa hana út úr búð eða út af veitingastað," segir Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Tengdar fréttir Óttast svarta atvinnustarfsemi í veitingarekstri Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, óttast að svört atvinnustarfsemi í veitingarekstri fari aftur á fulla ferð með hækkandi sköttum. Hærri skattar koma illa niður á fyrirtækjum í ferðaþjónustu enda þegar búið að ganga frá flestum samningum fyrir komandi ár. 18. nóvember 2009 22:11 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Óttast svarta atvinnustarfsemi í veitingarekstri Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, óttast að svört atvinnustarfsemi í veitingarekstri fari aftur á fulla ferð með hækkandi sköttum. Hærri skattar koma illa niður á fyrirtækjum í ferðaþjónustu enda þegar búið að ganga frá flestum samningum fyrir komandi ár. 18. nóvember 2009 22:11